Hlín - 01.01.1953, Page 88

Hlín - 01.01.1953, Page 88
86 Hlín urð Jónsson, sem verða átti kennari minn, og vann sjer þegar fyrstu dagana, senr jeg var undir handleiðslu hans, óskifta virðingu rnína. — Húsfreyjan, Kristbjörg Mar- teinsdóttir, var hin mesta fríðleiks -og gæðakona. — Hún tók mjer eins og væri jeg dóttir hennar eða yngri systir, og lijelst vinátta okkar og kynni meðan báðar lifðu. í Ystafelli voru að þessu sinni aðkomandi til náms: Þuríður Jónsdóttir á Sigurðarstöðum í Bárðardal, Hlín Jónsdóttir frá Sandhaugum, nú í Herdísarvík, Asgeir Finnbogason, bróðir Karls Finnbogasonar skólastjóra, Ólafur Jónsson úr Reykjadal, fór síðar til Ameríku, Sig- ríður Stefánsdóttir, síðar liúsfreyja og skáldkona á Hvera- völlum í Reykjahverfi, Hólmfríður Jónsdóttir, systir kennarans, og jeg, sem þessar línur skrifa. — Kenslu nutu þarna einnig af heimafólki í Ystafelli, Helgi Jónsson, bróðir Friðjóns á Bjarnastöðum í Mývatnssveit, Arni Kristjánsson frá Fellsseli, báðir vinnumenn Sigurðar bónda og Helga Sigurjónsdóttir, skjólstæðingur Ystafells- hjónanna. Hún fór síðar til Ameríku. Strax morguninn eftir að jeg kont að Ystafelli var tekið til óspiltra málanna við námið. — Baðstofan var skóla- stofa, þar var kornið fyrir löngu borði og sátunr við nem- endurnir beggja megin við það, þegar við skrifuðum eða lásum. — Námsgreinar þær, sent við lærðum voru: Skrift, íslenska, stíll, danska og reikningur. — Jeg ntan ennþá fyrsta stílsefnið okkar. Það var: „Þungt er þegjandi böl.“ — Vel má vera að ganrla stílabókin mín fyndist einhver- staðar í dótinu mínu, ef vel væri leitað. — Jeg hef ekki eyðilagt hana, — frekar en minningarnar um þessa skemtilegu daga. Mjer er óhætt að fullyrða, að ltugir okkar, sem sátum við ómálaða langborðið í Ystafellsbaðstofunni voru opnir og næmir fyrir öllu því, sem Sigurður kendi okkur og ræddi við okkur. — Við vorum þarna komin til náms af frjálsum vija, en ekki vegna neinnar þvingunarlöggjafar, og okkur var ljóst, að með þeim námstíma, sem okkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.