Hlín - 01.01.1953, Síða 94

Hlín - 01.01.1953, Síða 94
92 Hlín hjá dyrum sínum, og bæn hennar var heyrð, engin okkar systra fjekk tæringu eða aðra berkla. Guði sje lof! Höfum vjer gert oss grein fyrir því, að þessir þungbæru sjúkdómar eru að mestu leyti yfirstignir og hreinlæti mikið meira en áður var, þótt því sje enn ábótavant. — Munum vjer eftir því, í hvílíkri þakkarskuld vjer stönd- um við læknavísindin og hina góðu lækna og hjúkrunar- konur. — Vjer íslendingar vorum svo lánsamir að eiga framúrskarandi duglega og góða lækna um og eftir síð- ustu aldamót, jrar sem voru Guðmundur Hannesson, Guðmundur Magnússon, Guðmundur Björnsson og Sæ- mundur Bjarnhjeðinsson, og þá má ekki gleyma hinum ágætu hjúkrunarkonum, er hafa kent þjóðinni meira hreinlæti og umgengni við sjúkt fólk. — En ennþá hafa læknavísindin og góðir læknar mikið verk að vinna, nú eru það aðrir sjúkdómar, sem ógna þjóð vorri, en nú vona jeg, að vjer sjeum kornnir það lengra áleiðis, að vjer viljum öll, hvar í flokki sem vjer stöndum, sameinast um hjálp, já alla þá lijálp, sem í voru valdi stendur að veita, til þess að læknum og hjúkrunarfólki megi verða sem mest ágengt í starfi sínu. Það var gott og framsýnt fólk, sem barðist hjer fyrir sjúkraskýli fyrir 37 árum, sjerstaklega innan Góðtempl- arareglunnar, það sá livar skórinn krepti að, sjerstaklega um húsnæði og aðhlynningu, en þegar áhugann vantaði lijá þeim, sem lijer áttu málum að ráða, miðaði seint áfram. í tíu ár, eða frá 1915—1925, að kvenfjelagið var stofnað hjer, var það altaf sama fólkið, sem styrkti þetta mál, en þegar kvenfjelagið liafði tekið málið að sjer, vildi jeg ekki á nokkurn hátt spilla fyrir söfnun þess, hvorki með merkjasölu nje hlutaveltum, lieldur sótti um leyfi til þess að mega hafa minningarspjöld fyrir sjúkraskýlissjóðinn. — Þeir, sem liafa sjeð spjöldin, liafa eflaust tekið eftir orð- ununr, sem standa í boga yfir krossmarkinu á spjöldunum. — Móðir mín, Sumarliði og jeg höfðum verið að tala um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.