Hlín - 01.01.1953, Síða 98

Hlín - 01.01.1953, Síða 98
96 Hlin Hallgrímur Björnsson, sem borið hefur hita og þunga læknisstarfs hjer í mörg ár. — Yfirhjúkrunarkona er Jón- ína Bjarnadóttir frá Norðfirði, mjög vel lærð kona, hjúkr- unarkonur eru Sigurlín Gunnarsdóttir hjeðan úr bæ og Þorgerður Brynjólfsdóttir frá Siglufirði. — Matráðskona er Guðbjörg Kristjánsdóttir frá Holti í Þistilfirði, Norð- ur-Þingeyjarsýslu. — Prýðileg kona, og hefur hún sjer til aðstoðar tvær stúlkur, svo eru fjórar gangastúlkur, tvær konur við þvotta og ein vökukona. — Ráðsmaður er Theó- dór B. Guðmundsson. — Alt er þetta ágætt fólk, og eins og einn maður, og liefur sannarleg hepni verið nteð í vali þess. Sjúkrahúsið tók til starfa 4. júní 1952, síðan liafa verið tvö hundruð sjúklingar hjer þ. 1. mars þ. á. — Þeir hafa verið úr 13 sýslum og einn frá Danmörku. Umhverfis lóð sjúkrahússins er steinsteyptur garður, og liafa kvenfjelagskonurnar gróðursett mikið af trjáplönt- um umhverfis lóðina. — Einnig saumuðu þær alt lín, gluggutjöld og dúka og útbjuggu sængur, sem allar eru með dún. — Frágangur er framúrskarandi fallegur og metinn á um 15 þús. kr. og er það síst of mikið. — Miklar og góðar gjafir hafa kvenfjelagskonur látið af hendi rakna til hússins, fyrir utan kr. 150—60 þús. er þær ljetu í sjálfa bygginguna, í vor söfnuðu þær 71.734 kr. — I alt hafa safnast hjá þeim kr. 166.834.43. Margar og góðar gjafir hafa sjúkrahúsinu borist, en of- langt mál yrði að telja þær allar upp, en það verður gert síðar, annaðhvort af mjer eða öðrum vinurn sjúkrahússins. Ein er sú gjöf, sem jeg verð þó að geta um, en það er mjög gott útvarpstæki með 32 hlustunartækjum. — Mikla ánægju hafa sjúklingar haft af gjöf þessari, kona að nafni Magnhildur Jónsdóttir færði sjúkrahúsinu gjöf þessa í minningu um mann sinn, Felix Eyjólfsson, bifreiðar- stjóra, er ljest 22. desember 1948. Guðjón sál. Samúelsson teiknaði húsið, en yfirsmiður var Ingimar Magnússon. — Næsta skref verður að reisa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.