Hlín - 01.01.1953, Page 115

Hlín - 01.01.1953, Page 115
HUn 113 hina mestu þjóðernislega hættu, sem þjóðin hefur enn þurft að mæta. — Það er rnikið talað um þessa hættu, bæði austan hafs og vestan. — Til eru jafnvel þeir menn hjer vestra sem segja: „Til hvers er fyrir okkur lijer vestur frá að vera að reyna að halda við íslenskum menningarverð- mætum, ef stofnþjóðin er að verða eitthvað annað en ís- lensk?“ — Ef það væri svo, sem auðvitað er hin mesta fjarstæða, þá ætti það að vera okkur sterkari hvöt en nokkuð annað til að varðveita menningararf okkar. — Það eru til fleiri eyjar en úthafseyjar. Það eru til þjóðernis- legar eyjar inn í miðjum meginlöndum heimsálfanna, og þær halda sjer víða í góðu gengi, þrátt fyrir rás tímans og skeyti, senr að þeim er beint. — Við Vestur-íslending- ar, erum ein slík eyja, mitt í Atlantshafi allra þjóða og kynkvísla undir sólinni. — Við námum hjer land sem þjóðflokkur fyrir þremur aldarfjórðungum, og því var strax spáð, að við mundum þá þegar sökkva í sjó og hverfa. — En eftir öll jressi ár erum við Jró ekki lakar á vegi stödd en svo, að við gefum út tvö vikublöð á íslensku, höldum við þjóðræknisfjelagi með fjölda deilda víðsvegar, eigum kirkjur og söfnuði í ílestum sveitum, Jrar sem fólk okkar býr, þar senr íslensk tnnga er notuð að einhverju leyti, og höfum nýlega lagt fram stórar fórnir í reiðu fje til að setja á stofn kennaraembætti í íslensku við háskóla Jressa fylkis. Þar senr okkur hefur tekist að varðveita menningararf okkar í Jressu enska mannhafi í þrjá aldarfjórðunga, ætti stofnjrjóð okkar að vera vorkunarlaust að halda sjer óbrjálaðri, Jrrátt fyrir sókn frá og sambúð við nokkrar þúsundir erlendra manna. En Jrað er enginn vafi á Jrví, að það reynir nú meira á heimaþjóðina í Jrjóðernislegu og menningarlegu tilliti en nokkru sinni fyr. — Ekki er það heldur vafa bundið, að bræður okkar austan hafs veita okkur hjer vestra nána eftirtekt, einkum á mannfundum eins og þeim sem fram fara hjer Jæssa dagana. Og það megum við gjarnan muna, 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.