Hlín - 01.01.1953, Síða 120

Hlín - 01.01.1953, Síða 120
118 Hliri Þetta sagði gamla fröken Krebs, eða Tanta Retta, eins og hún oftast var kölluð. — Hún ráðskaði þarna á heimilinu, og hennar vilji var þar lögmál. — Tanta Retta sat til borðs með okkur, bústjórinn Karlson, og ungur piltur, sem vann hjá honum við búreikninga. — Ráðskonan gekk um beina — hún Ólivía — miðaldra kona, þrekin og þrifleg — með mikið skoljarpt hár og grá augu. — Hún var hæggerð og stilt, og talaði lítið. — En Tanta Retta hafði orðið, og bústjórinn Karlson var líka rnjög gamansamur. — Honum fannst það undrun sæta, að íslenskri stúlku skyldi finnast kalt, þó það væri 16 stiga frost. — Hún hlyti þó að vera vön kuldanum frá Islandi. — Hann vissi nú samt meira um ísland en ýmsir aðrir, sem jeg liafði kynst, og er fram liðu stundir fjell svo vel á með okkur, að gamla Tanta Retta komst að þeirri niðurstöðu, að ef jeg gæti hugsað til að búa í Svíþjóð framvegis, myndi fara mjög vel á því, að jeg yrði frú Karlson á Dynu. En því miður komst hún að því seinna, að Karlson átti litla, snotra unn- ustu á næsta bæ, og því varð ekki meira úr þessari ráða- gerð göntlu konunnar. Klukkan hálf níu um kvöldið ákvað Tanta Retta að við værum dauðþreyttar og þyrftum að fara að sofa. ,,Og þið megið alls ekki fara á fætur fyr en jeg vek ykkur,“ sagði hún. — Mjer fanst þetta nú nokkuð mikið ráðríki, en er jeg kyntist töntu betur, fann jeg, að hún gerði alt af góð- um hug, og mig tók hún nú að sjer eins og jeg væri dóttir hennar. (Eftir jólin fór jeg með henni til Noregs og bjó hjá henni allan þann tírna, sem jeg dvaldi í Osló.) Hún er nú dáin, en minningin lifir. — „Orðstýr deyr eigi hveirn sjer góðan getur.“ Næstu dagana var búið undir hátíðina. — Ólivía bak- aði, gerði hreint og fægði, með aðstoð ungrar frænku sinnar, sem hún fjekk til hjálpar. — Tanta Retta skálmaði um herbergin og leit eftir öllu — athugaði hvort drengur- inn hefði rnunað eftir að bera inn nógan við til að brenna um hátíðina, hvort ekki hefði gleymst ftð kveikja ljós hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.