Hlín - 01.01.1953, Page 122

Hlín - 01.01.1953, Page 122
120 Hlín við og sagði: „Sjerðu ekki, að þetta eru bara sólargeisl- arnir, sem brotna í daggardropunum á trjágreinunum." — Jeg sá þá að þetta var satt, og sýnin var horfin, en mjer fanst það nú samt dásamlegt að geislar Guðs sólar skyldu endurspeglast þannig í dimmum trjágöngunum. — Við hjeldum göngunni áfram að Trossholti. — Gamla konan, hún liodil, tók á móti okkur í dyrunum og bauð okkur inn. Það voru aðeins tvö herbergi í húsinu — hið fremra var eldhús, og þar svaf sonurinn á bekk. Hið innra var stofa, og þar bjó Bodil gamla. Alt var þarna hvítskúrað, lireint og fágað — heimaofin tjöld, og tuskumotta ofin á gólfinu. — , Jeg vissi að fröken Krebs myndi koma,“ sagði gamla konan. „Mig dreymdi í nótt svo ljómandi fallegan mann, sem kveikti rnörg falleg ljós hjer í stofunni minni, og það varð svo bjart í kringum mig. Fröken Krebs hefur altaf eittlivað gott og bjart með sjer.“ — Jeg hygg, að í bögglinum, sem Harriet skyldi eftir, liafi verið eitthvað, sem gladdi gömlu konuna. Þegar við komum heim, var bústjórinn og vikadrengur- inn að enda við að binda kornviskar í trjen í garðinum, girðingarstólpana, hliðin og annarstaðar þar sem hægt var að koma því við, það var handa fuglunum. Um jólin mátti enginn fugl vera svangur. Svo kom aðfangadagskvöld. — Klukkan sex var kveikt á jólatrjenu — það var fallegt grenitrje, prýtt ljósum og eplum, en ekki jafnaðist það á við jólatrjeð mitt úti í skóg- inum. — Gamla Tanta Retta las jólaguðspjallið og Harri- et spilaði jólasálmana, og við sungum sem gátum. — Þá voru opnaðir jólabögglarnir, og það var nú meiri fjöldinn af jólagjöfum, sem hver fjekk, en þær voru ekki eftir því stórar eða verðmiklar, stundum aðeins lítil helgimynd — eða vel skrifað ljóð — bækur eða lítil handavinna. Smá- hlutir, sem gátu glatt viðtakanda, þó verðlitlir væru. — Vitanlega var svo borðað og drukkið eins og gengur og gerist á hátíðum. — A jóladag var ákveðin kirkjuferð. En bæði var það, að veðurútlit var ekki gott, en klukkutíma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.