Hlín - 01.01.1953, Side 131

Hlín - 01.01.1953, Side 131
Hlin 129 Um mæður til mæðra. (Þýtt.) Fyrir 50 árum skrifaði Lucina Hagman, stofnandi Mörtu- fjelagsins í Finnlandi og brautryðjandi fyrir samtökum kvenna þar í landi, til landa sinna á þessa leið: Allir tala um feður og snúa máli sínu til feðranna. — Allur heimurinn er fullur af feðradýrkun. — Sagan, bæði mannkyns- sagan og saga einstakra ríkja, jafnvel kirkjusagan, greinir ein- göngu frá verkum feðranna: Sigurvinningum feðra, orustum feðra, lagasmíð feðra, uppgötvunum feðra, kenningum feðra. Jeg vil engan veginn gera lítið úr verkum feðranna fyrir þjóðfjelögin, sem þeir hafa stofnað. — Þá væri jeg heimskingi, ef jeg ljeti mjer það til hugar koma, svo oft hef jeg dáðst að snilli þeirra, virt hetjudáð þeirra, undrast þrótt þeirra. En væri það nú samt ekki þess vert að draga fram úr gleymskunnar djúpi margt það, sem mæður hafa gert, og at- huga, hvort það sje ekki einnig nokkurs virði, sjá hvaða þýð- ingu þeirra verk hafa haft fyrir þjóðfjelögin. — Það er ekki vanþörf á að tala um mæður við mæður. Ástandið í heiminum sýnir átakanlega, að það er ekki nóg fyrir farsæld mannanna, að rödd feðranna sje ein um hituna hvað framtak og framkvæmdir snertir. ♦ Móðirin gefur öllum mannverum líf, það er eðli hennar að fórna og gefa. — Alt, sem eyðir og deyðir, særir eðli móðurinn- ar. — Sjáðu bara móðurina í hópi sinna nánustu á heimilinu. — Er ekki staða hennar dásamleg! — Er það ekki furðulegt að hafa hæfileika til að safna um sig hóp manna, þar sem allir kunna vel við sig, og þeir sem þurftu að fara úr hópnum óska sjer einskis fremur en að mega koma þangað aftur. Því miður ná ekki allar konur þessu takmarki, en það er hug- sjón, sem stefnt er að. En þetta er aðeins byrjunin. Það er til annað heimili en fjölskylduheimilið: Það er bærinn, sveitin-, þjóðfjelagið, allur heimurinn! Að sjálfsögðu hefur móðirin allajafna komið þama nokkuð við sögu, en hún hefur ekki gert sjer grein fyrir, að hún hafi neinum beinum skyldum að gegna fyrir þjóðfjelagið sem heild. — Hún hefur látið sjer nægja að inna af hendi skyldurnar við heimilið með prýðj.... 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.