Hlín - 01.01.1953, Síða 141

Hlín - 01.01.1953, Síða 141
Hlín 139 Frjettir frá kvenfjelagi í Súðavík í ísafjarðarsýslu: Kvenfjelagið hjerna var nú að kaupa hús, sem við ætlum að vinna í. — Við eigum stóra prjónavjel og vefstól, svo nú ætlum við að hafa vefnaðarnámsskeið. Núna í þessum mánuði er áformað að setja upp í einn stólinn fyrir tuskuvefnað, annan fyrir gluggatjöld og þann þriðja fyrir borðrefla og púða. — Vona jeg að þetta gangi alt vel. — Við leigjum húsið í vetur fyrir skólahald, nema eldhúsið og 3 herbergi, þar á prjónavjelin að vera og tuskuvefstóllinn, hinir eru uppi í suðurendanum hjá mjer, þar er líka spunavjel uppsett, sem jeg og Una mágkona mín eigum, og mega konurnar spinna á hana eftir vild, en eng- inn hefur þegið það enn. — Ertu ekki hissa? — Þuríður, fyrver- andi formaður okkar, ætlar að gefa fjelaginu sokkaprjónavjel, og er það kærkomin gjöf. — Við höfum prjónanámsskeið einu sinni á ári, og er það mjög vel þegið af konum. — Una kennir og lánar prjónavjel, jeg lána mína vjel og nú lánaði utanfjelags- kona okkur eina, og er það mjög fallega gert. — Þú hefðir bara átt að sjá alt það, sem konurnar prjónuðu: Skrautprjónaðar peysur meðal annars, röndóttar og með alla vega gerðum. R. F. Kvenfjelagasamband Gullbringu- og Kjósarsýslu. í Sambandinu eru nú starfandi 10 fjelög. Aðaláhugamál Sambandsins undanfarin ár hefur verið fyrir- hugaður Húsmæðraskóli á Sambandssvæðinu. — Síðastliðið ár hafði stjórn Sambandsins málið til meðferðar og skilaði áliti á haustfundinum 1952. — Tillaga stjórnarinnar var samþykt. Var hún þess efnis, að frestað skyldi um óákveðinn tíma byggingu nýs Húsmæðraskóla. — f þess stað athugaður sá möguleiki að koma á fót húsmæðranámsskeiðum í þeim skólaeldhúsum, sem fyrir hendi eru á Sambandssvæðinu, en þar eru nú fjögur full- komin skólaeldhús og hið fimta tilbúið á næstunni. — Skóla- sjóður verði efldur áfram, en yrði nú þegar tekinn til notkunar til styrktar fyrirhuguðum námsskeiðum. — Sambandið lítur svo á, að það fje, er safnast hefur og safnast kann, kæmi að tilætluðum notum á þennan hátt. Frá Vestfjörðum. Það var á Sambandsfundi norðlenskra kvenna, sem haldinn var á Akureyri 1951, að samþykt var að heimila stjórn Sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.