Hlín - 01.01.1953, Side 150

Hlín - 01.01.1953, Side 150
148 Hlín Sitt af hverju. Úr brjefi frá íslenskri stúlku, sem stundar nám erlendis: Það sem einna mest gladdi mig við lestur „Hlínar“ að þessu sinni, var að sjá þar lögin um Heimilishjálpina. — Mjer hefur fundist vera furðu hljótt um svo þýðingarmikil lög fyrir allar konur í landinu, og í raun og veru fyrir alla þjóðarheildina. — Daginn áður en jeg fór frá íslandi í sumar sem leið, bárust þessi lög í hendur mjer, og hefur þetta mál verið ofarlega í huga mjer síð- an, og það svo, að jeg kynti mjer fyrirkomulag hliðstæðra fram- kvæmda bæði í Noregi og Svíþjóð, og sannfærðist um, að ekki er nóg að samþykkja lög á Alþingi, þeim þarf að fylgja eftir og nýta út í æsar hlunnindin, sem þau gefa. Og þá rís sú spurning: Hvaða stúlkur vilja gera heimilishjálp- ina að starfsgrein sinni, og hvar fá þær mentun til þess? — Á síðustu árum hefur stúlkum yfirleitt þótt lítið koma til heimil- isstarfa, og fáar vilja gefa sig við þeim. — Til þess hafa þá helst valist stúlkur, sem ekki hafa fengið mentun til annara starfa. — Að heimilisstörfum virðast allir geta gengið án nokkurs und- irbúnings. — Heimilið, sem er eitt stærsta og þýðingarmesta starfssvið þjóðfjelagsins, fær sjaldan vinnukrafta, sem hafa mentast í því skyni. Til heimilishjálparinnar mega með engu móti veljast óment- aðar stúlkur. — Það er ekki nóg, að þær sjeu myndarlegar og góðar stúlkur, heldur þurfa þær að geta sett sig inn í störf og háttu heimilanna, sem þær koma á. — Þær þurfa að geta tekið við störfum húsmóðurinnar og haldið þeim í sem líkustu horfi og þegar hún var við störfin. — Þær þurfa að geta vakið traust fólksins. Þær þurfa að kunna að fara með peninga, þær þurfa að skilja hugsunarhátt fólksins, sem þær vinna hjá. Lögin gera ráð fyrir, að stúlkur, sem ráða sig til þessara starfa hafi sjerstaka mentun í starfandi Húsmæðraskólum í landinu. — Sjermentxm þarf, svo að sem flestar landsins konur geti notið góðs af þessum ágætu lögum. Jeg hef hugleitt þetta mikið í vetur, og bygt fjölda loftkast- ala, sem allir hrynja um leið og mjer dettur í hug sú fyrirlitning, sem íslenskar stúlkur hafa á hússtörfum. — Svo er nú líka ann- að, sem þarf að taka til greina: Heimilishjálpin verður að fá við- unandi starfsskilyrði hvað kaup, aðbúnað og vinnutíma snertir, fyr fást ungar stúlkur ekki til þessara starfa. — S. Kona á Vesturlandi skrifar: Þegar jeg les æfiminningar í „Hlín“ og víðar, dettur mjer í hug sjerlega ein kona, sem var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.