Hlín - 01.01.1953, Síða 156

Hlín - 01.01.1953, Síða 156
154 Hlín sjávar, og nú er vefstólssmiðurinn að ljúka við það sem eftir var, þá á að setja upp handklæði. Ein af þínum gömlu nemendum frá Svalbarði er ráðskona á Núpi, hún er að vefa sjer veggrefil. — Við eigum von á 10 þráða spunavjel í vor frá Villingaholti, eins og þá á Svalbarði. — Það sameinast 4 heimili um hana. Hvar fást litlu kembivjelarnar, sem við notuðum á Svalbarði til að kemba í togið í dýnurnar góðu? — Það er ein til hjer í Dýrafirði, og við höfum haft hana að láni, en nú erum við að missa hana. — Mjer finst afleitt að hafa hana ekki til að grípa til. — S. G. Úr Saurbæ í Dalasýslu er skrifað veturinn 1952: Formaður Breiðfirska sambandsins, Theódóra Guðlaugsdóttir, Hóli í Hvammssveit,kom því til leiðar, að Staðarfellsskólinn tók stúlk- ur til vefnaðamáms 6 til 8 vikur, eina frá hverju fjelagi í Sam- bandinu. — Hófst kenslan eftir áramót. — Stúlkan, sem send var frá okkar fjelagi, óf svo fyrir konurnar handklæði og glugga- tjöld. — Sumir halda að þetta verði dýrara en að kaupa það í búð, en jeg segi nei, það verður ódýrara, og svo er þetta menn- ingar- og metnaðarmál okkar kvennanna, eða á að vera það, að koma vefnaði inn á hvert einasta heimili, og koma honum til vegs og virðingar á ný. — „Ef þú ert ekki sjálfur sól, þá getur þú ef til vill verið reikistjarna"! — Og fyrst jeg á ekki til í sjálfri mjer ljósmagn til að lýsa upp veg samferðamannanna á þessu sviði, þá get jeg að minsta kosti reynt að endurspegla það ljós, sem á mig hefur skinið annarsstaðar frá. — Jeg hef alla tíð verið hrifin af vefnaði, þó jeg hafi ekki getað sýnt. það í neinu og aldrei lært hann sjálf. Því miður er ekki til nema einn vefstóll hjer í sveit, og á kvenfjelagið og ungmennafjelagið hann í sameiningu, hann hef- ur ekk verið notaður árum saman, en nú vona jeg að þessi vefn- aðarkensla glæði áhugann. Fjelagsstarfsemin er nú fremur hægfara hjer hjá okkur. — Komum lítið saman vetrarmánuðina. — Það helsta, sem fjelagið hefur haft til meðferðar, nú í seinni tíð, er að hlynna að kirkj- unni okkar. — í fyrra gaf það henni altarisklæði og dúk, og nú fyrir jólin hökul. — Alt eru þetta vandaðir og góðir munir og kostuðu um 6 þúsund krónur, og nú er efnahagurinn orðinn sv<? þröngur, í bili, að ekkert er hægt að gera. — E. Samband Au.-Húnvetnskra kvenna átti 25 ára afmæli á þessu ári, og hjelt það hátíðlegt með miklum virðuleik 23. júní s.l. — Afhenti þá stjórn Sambandsins Hjeraðshælinu eitt hundrað þúsund krónur, sem hinar 10 sambandsdeildir höfðu safnað til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.