Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Side 71

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Side 71
71 við frávikshegðun, að teknu tilliti til einstaklingsbundinna aðstæðna. Nánar tiltekið er um að ræða línulega stigveldisgreiningu (e. hierarchical linear regression) sem er eitt afbrigði fjölstigagreiningar. Fylgnireikningar voru framkvæmdir í SPSS forritinu en fjölstigagreiningin í HLM (Raudenbush, Bryk og Cheong, 2001). niЭUrstÖЭUr Lýs­and­i niður­s­töður­ í töflu 1 getur að líta lýsandi niðurstöður um félagsgerðareinkenni og umfang frá- vikshegðunar í skólahverfum samkvæmt svörum nemenda. Breytileiki í félagsgerð skólahverfa er umtalsverður. Til glöggvunar má lesa úr töflunni að í skólahverfinu sem minnstan fjölskyldustöðugleika hefur búa 43 prósent nemenda hjá báðum foreldr- um sínum en 89 prósent þar sem fjölskyldustöðugleikinn er mestur, en meðaltalið er 74 prósent. Lesa má á sama hátt úr niðurstöðum um háskólamenntun foreldra (hlut- fall nemenda sem segjast eiga a.m.k. eitt foreldri með háskólapróf), búferlaflutninga (hlutfall nemenda sem segjast hafa flutt í nýtt hverfi eða sveitarfélag á undanförnum 12 mánuðum) og atvinnuleysi foreldra (hlutfall nemenda sem segja að báðir foreldrar séu nú eða hafi verið atvinnulausir á árinu). Helmingur skólahverfanna er á höfuð- borgarsvæðinu en helmingur utan þess. Loks má sjá lýsandi tölfræði um félagslegt tengslanet í skólahverfum og um umfang afbrotahegðunar og fíkniefnaneyslu í skóla- hverfum.1 Tafla 1. Lýs­and­i tölfr­æði fyr­ir­ g­r­ennd­ar­s­amfé­lög­ (s­kólahver­fi) Lægsta- Hæsta- Meðal- Staðalfrávik gildi gildi gildi Fjölskyldustöðugleiki 0,43 0,89 0,74 0,09 Háskólamenntun foreldra 0,07 0,70 0,30 0,14 Búsetuóstöðugleiki 0,02 0,18 0,07 0,03 Höfuðborgarsvæðið 0 1 0,50 —— atvinnuleysi foreldra 0,00 0,06 0,01 0,01 Félagsleg tengslanet –0,42 0,46 0,01 0,21 afbrotaatferli –0,23 0,36 0,01 0,12 Fíkniefnaneysla –0,21 0,35 0,01 0,14 Skýring: N = 68. allar breytur eru mældar á stigi skólahverfisins 1 Fylgnireikningar benda til þess að félagsgerðareinkenni skólahverfa séu nokkuð stöðug milli árganga. Skólahverfi sem hafa mikinn fjölskyldustöðugleika meðal nemenda í tíunda bekk hafa að jafnaði mikinn fjölskyldustöðugleika meðal nemenda í níunda bekk (r = 0,60). Hið sama gildir um háskólamenntun foreldra (r = 0,73), félagslega þéttni (r = 0,67) og umfang afbrotahegðunar (r = 0,32) og fíkniefnaneyslu (r = 0,44). Bæði félagsgerð og umfang frávikshegðunar virðast þannig vera nokkuð stöðug einkenni á grenndarsamfélögum milli ára, að minnsta kosti þegar litið er til skamms tíma. JÓn GUnnAR BERnBURG, ÞÓRÓLFUR ÞÓRLInDSSon
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.