Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 98

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 98
8 setti ég mitt fingrafar á það“. Mynd Davíðs er af kastala: „Ég er hrifinn af riddurum og hermönnum og þess vegna kastali … tengist ævintýrum. Ég er hrifinn af hvernig þetta lítur út,“ sagði hann. v­erk þessara tveggja pilta fela ekki í sér skilaboð né túlka tilfinningar, sögðu þeir, heldur sýna þau bara það sem þeim finnst skemmtilegast að gera: „ … að teikna“. Dæmi um túlkun tilfinninga var að finna í mynd v­illa sem fjallar um einelti og mó- tífið sem hann velur til að koma skilaboðum á framfæri er goðsagnapersónan Medúsa. í frásögn sinni af myndverkinu hugleiddi hann hvort Medúsa hefði alltaf verið svona slæm eða hvort hún hefði hugsanlega aldrei mætt neinni væntumþykju og þess vegna snúist gegn öllum. „Það gerist í nútíma þjóðfélagi, veistu …“ Myndsköpun er ann- arskonar tjáningarmáti fyrir v­illa, en það er í munnlegri túlkun hans sem hann getur „komið hlutunum frá sér“ og útskýrt á hvaða hátt myndir hans fela í sér skilaboð. Þó myndverk pilta og stúlkna virtust ólík kom það ekki skýrt fram fyrr en frásagn- ir þeirra og túlkanir vörpuðu ljósi á þennan mun. Landslagsmyndir piltanna endur- spegluðu sjónrænar eigindir og myndræna samsetningu eða hugmyndir byggðar á ævintýrum. aðeins Nói sýndi raunveruleg heimkynni sín, eyjuna þar sem hann býr, og lýsti tilfinningum sínum til svæðisins og fólksins þar. Stúlkurnar tengdu landslags- myndir sínar eigin tilfinningum til umhverfisins og þeirra sem því tengjast. Jafnvel Lísa, sem leggur mest upp úr fagurfræðilegri ásýnd verka sinna, útskýrði að mynd hennar væri af stað í Danmörku þar sem foreldrar hennar bjuggu áður en hún fæddist. „Þetta virðist mjög fallegur staður … mig hefur alltaf langað að koma þangað,“ sagði hún og sýndi þannig tilfinningaleg tengsl við mótífið (staðinn). Þó að stúlkur virðist oftar sýna mikilvægi samskipta og tengsla í myndum sínum og túlka oftar tilfinningar má jafnframt finna í myndum þeirra sterka sjálfsmynd. Ef til vill kemur sjálfsstjórn/sjálfstæði beggja kynja best í ljós í þeim vitnisburði að skoðun þeirra sjálfra skipti mestu máli, ekki annarra, þegar kemur að því að leggja mat á eigin myndverk. „Það skiptir ekki máli hvað öðrum finnst um verkin mín …“ sagði ísabella og bætti við: „ … og þó, ef það væri einhver nátengdur mér eins og pabbi fyndist mér það auðvitað leiðinlegt … það skiptir samt mestu máli hvað mér finnst.“ Róbert tók undir þetta og sagði: „það skiptir mig engu máli hvað öðrum finnst um myndirnar mínar … það sem skiptir mestu máli er að mér finnist þær vel gerðar.“ Sögubrotin í þessum kafla sýna hvernig ungmennin tjá reynslu sína fyrst í samtali við myndmiðilinn og deila síðan túlkun sinni með öðrum, í þessu tilfelli mér og mynd- verkinu. Það er í slíkum samtölum sem tækifæri bjóðast til að orða svör við spurning- unni „hver er ég“ og stuðla þannig að mótun sjálfsins gegnum munnlega frásögn. UM­rÆЭa Tilgangur rannsóknarinnar var að öðlast skilning á hlutverki myndsköpunar í dag- legu lífi ungs fólks og hvernig frásögn þess af eigin myndverkum kann að hafa áhrif á mótun sjálfsins. Rannsóknin gefur til kynna að túlkun nemenda eða frásögn af eigin myndverkum sé nátengd mótun sjálfsmyndar. Niðurstöðurnar sýna að ungmennin tengja þá sjónrænu sögu sem sett er fram í myndverkum því hvernig þau skynja sjálf H LU T V ER K MY n DS Kö PU n A R Í DAG L EG U L Í F I U n G M En n A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.