Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 17

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 17
17 allt skólastarfið og taki til allra helstu atriða sem þar fara fram. Fjórði skólinn, grunn- skóli a, hefur nú snúið sér að öðrum verkefnum. Niður­s­töður­ úr­ s­pur­ning­alis­tum í töflu 2 kemur fram hvar mismunur milli ára finnst í hverjum skóla og skólunum öllum á þeim spurningum sem áttu að mæla skólamenningu. Þar kemur til dæmis fram að í fyrstu spurningunni (Samræður við kennara) hafði orðið aukning í skóla D frá annarri til þriðju gagnaöflunar (b)<c)) og þegar allir skólarnir voru reiknaðir saman voru samræður milli kennara tíðari í síðustu umferð gagnaöflunar en í þeirri fyrstu (a)<c)). Þar sem merkið + er sett við spurningar var svörunin í upphafi yfir meðallagi (3) svo að ekki er hægt að búast við aukningu eftir það (rjáfuráhrif). Þó hefur það í nokkrum tilvikum gerst að aukningin varð það mikil milli ára að hún var marktæk, þótt svörunin hafi sýnt niðurstöður ofan við meðallag í fyrstu gagnaöflun. Þetta er ekki sýnt sérstaklega, heldur er aukningin milli ára þá sýnd. Eins og fram kemur í töflu 2 er framför í öllum skólunum, en þó aðallega í skóla B og D. Þegar allir skólarn- ir eru reiknaðir saman kemur greinilega fram að aukningin er mest frá árinu 2002 til ársins 2004. Tafla 2. Skólamenning­ Spurning Skóli A Skóli B Skóli C Skóli D Allir Samræður við kennara b)<c) a)<c) Samstarf við kennara + + + + Horfum hvert á annað kenna a)b)<c) a)b)<c) v­inn samkv. skólanámskrá + + + + + Sýni nýjar kennsluaðferðir a)<c) Samband við stjórnendur + + + + + Nýjungar í kennsluaðferðum b)<c) a)b)<c) a)b)<c) Ánægð/ur í starfi mínu + + + + + Hvatning til nýstárlegra aðf. a)<b)c) a)b)<c) að geta vaxið í starfi a)b)<c) a)b)<c) a)b)<c) a)b)<c) Allur kvarðinn a)b)<c) a)b)<c) a) gagnaöflun 2000, b) gagnaöflun 2002, c) gagnaöflun 2004 + svör við spurningu voru frá upphafi yfir m­eðallagi < m­arktækur m­unur frá fyrri gagnaöflun í töflu 3 eru sýnd svör kennara og skólastjórnenda um skipulagningu skólastarfsins. í töflu 3a) kom fram að svo virtist sem oftar væri rætt um markmið í skólastarfinu þegar allir skólarnir voru reiknaðir saman. í skóla a var heldur sjaldnar en áður rætt um markmið skólastarfsins og minna um að skólanámskrá væri notuð við ákvarð- anatöku. Greinilegur munur kom fram milli ára í töflu 3b). Starfsfólk allra skólanna var meðvitaðra í síðustu gagnaöfluninni en í fyrri gagnaöflunum um það, hvaðan markmið skólans kæmu. Mjög greinilegur munur milli ára kom fram í töflu 3c) um SIGURLÍnA DAVÍÐSDÓTTIR, PEnELoPE L ISI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.