Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 9

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 9
 Sig­ur­lína Dav­íðSDóttir­ PeneloPe liSi Hvað breytist í skólum þegar sjálfsmat er gert? langtímarannsókn í fjórum íslenskum skólum Tveir háskól­akennarar, annar ísl­enskur, hinn bandarískur, aðst­oðuðu fjóra ísl­enska skól­a við sjál­fsmat­ og­ skoðuðu jafnframt­ hvað breyt­t­ist­ í skól­unum við sjál­fsmat­ið . St­uðst­ var við val­defl­­ ing­arnál­g­un og­ rökræðul­ýðræði . Not­aðar voru marg­s konar l­ang­t­ímaaðferðir t­il­ að kort­l­eg­g­ja breyt­ing­ar í skól­unum og­ bera þær saman mil­l­i skól­a . Fram kom að viðhorf kennara t­il­ al­l­ra þeirra sviða skól­ast­arfs sem at­hug­uð voru hé­r (skól­amenning­; skipul­ag­ skól­ast­arfs; hvaðan markmið skól­ast­arfs koma; hvernig­ fyl­g­st­ er með því hvort­ markmið nást­; hvat­ning­ t­il­ að bæt­a sig­ í st­arfi; kerfisbundin g­ag­naöfl­un; ákvarðanir um að bæt­a skól­ast­arfið) bat­naði verul­eg­a meðan unnið var að sjál­fsmat­inu . Því bet­ur sem skól­arnir hé­l­du sig­ við þá aðferð sem l­ag­t­ hafði verið t­il­ að væri not­uð, þeim mun jákvæðari voru viðhorf kennaranna . Þeir skól­ar sem unnu í best­u samræmi við aðferðirnar voru komnir l­eng­st­ í að g­era sjál­fsmat­ að föst­um þæt­t­i st­arf­ seminnar . Munurinn mil­l­i skól­a skýrðist­ að mest­u af aðferðarhel­dni skól­anna . Þannig­ virðist­ aðferðin sem not­uð var skil­a árang­ri . „Hugsanlegt er að við verðum að horfa á bata í skólakerfinu sem samfélagsbata … sumt verður fyrst að gerast í skólasamfélaginu áður en við getum farið að horfa á um- bæturnar sem við viljum sjá í skólunum“ (Mathews, 1996, bls. 3). sjónarHólar Í starfinU Sjálfs­mat í s­kólum íslenskum grunn- og framhaldsskólum var gert skylt með lögum að gera sjálfsmat á eigin starfi (Lög um grunnskóla nr. 66/1995; Lög um framhaldsskóla nr. 80/1996). Skólastjórnendur töldu sig misjafnlega vel í stakk búna til að standa undir þessari lagaskyldu, eins og fram kom í óformlegum viðtölum og umræðum eftir fyrirlestra á ráðstefnu um mat á skólastarfi sem var haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð 22. mars 2003. Þeir skólastjórnendur sem rætt var við töldu að þekking á matsaðferð- um væri einfaldlega ekki næg í skólakerfinu. Menntamálaráðuneytið gaf út bækling Uppeldi og menntun 1. árgangur 1. hefti, 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.