Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 22
HVAÐ BREYT IST Í SKÓLUM ÞEGAR S JÁ LFSMAT ER GERT?
22
um en ekki aðeins hugboði, venjum og viðhorfum. Hér var það matið sjálft sem olli
breytingum, en erfiðleikarnir við að breyta skólastarfinu eru svipaðir, í hverju sem
breytingarnar felast.
lOKaOrÐ
Ánægjulegt er að geta slegið því föstu að aðferðin sem lagt var upp með í þessu verk-
efni dugði skólunum prýðilega til að auka virkni kennaranna og bæta tilfinningu
þeirra fyrir skólastarfinu. allir skólarnir sem hér voru skoðaðir unnu að sjálfsmati
af einhverju tagi, en það skilaði sér ekki alls staðar jafn vel í virkni kennaranna eða
tilfinningu þeirra fyrir því að þeir væru að bæta sig í starfi. Einn af skólastjórunum
fjórum á lokaorðin hér:
„Ef sjálfsmat á að hafa áhrif á framfarir kennara í starfi verður það að vera hluti af
skólastarfinu og því sem gerist inni í skólastofunni. Það verður að skipta máli fyrir
kennarann og verða hluti af kennslu hans og starfi“.
HEiMilDir
Bond, G.R., Evans, L. Salyers, M.P., Williams, J. og Kim, H.W. (2000). Measurement of
fidelity in psychiatric rehabilitation. Mental Health Services Research, 2(2), 75–87.
Brunnar, I. og Guzman, a. (1989). Participatory evaluation: a tool to assess projects and
empower people. í R.F. Conner og M. Hendricks (Ritstj.) International innovations
in evaluation methodology . New Directions for Evaluation (bls. 9–17). San Francisco:
Jossey-Bass.
Chatterji, M. (2004). Evidence on „What Works“: an argument for Extended-Term
Mixed-Method (ETMM) evaluation designs. Educational Researcher, 33(9), 3–13.
Fetterman, D.M. (1994). Empowerment evaluation. Evaluation Practice, 15, 1–15.
Fetterman, D.M. (2001). Foundations of empowerment evaluation. Thousand Oaks: Sage.
Fullan, M. (2001). The new meaning of educational change. New York: Teachers College
Press.
Geert, D. og verhoeven, J. (2003). School self-evaluation – conditions and caveats: The
case of secondary schools. Educational Management & Administration, 31(4), 403–
420.
Henry, G.T. (2000). Benefits and limitations of deliberation. í K.E. Ryan og L. DeStefano
(Ritstj.) Evaluation as a democratic process: Promoting inclusion, dialogue, and deliberation .
New Directions for Evaluation (bls. 91–96). San Francisco: Jossey-Bass.
House, E.R. og Howe, K.R. (2000). Deliberative democratic evaluation. í K.E. Ryan og
L. DeStefano (Ritstj.) Evaluation as a democratic process: Promoting inclusion, dialogue,
and deliberation . New Directions for Evaluation (bls. 3–12). San Francisco: Jossey-Bass.
Howieson, C. og Semple, S. (2000). The evaluation of guidance: Listening to pupils’
views. British Journal of Guidance & Counselling, 28(3), 373–388.
Joyce, B. og Showers, B. (1987). Low-cost arragements for peer-coaching. Journal of
Staff Development 8(1), 22–24.