Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Síða 22

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Síða 22
HVAÐ BREYT IST Í SKÓLUM ÞEGAR S JÁ LFSMAT ER GERT? 22 um en ekki aðeins hugboði, venjum og viðhorfum. Hér var það matið sjálft sem olli breytingum, en erfiðleikarnir við að breyta skólastarfinu eru svipaðir, í hverju sem breytingarnar felast. lOKaOrЭ Ánægjulegt er að geta slegið því föstu að aðferðin sem lagt var upp með í þessu verk- efni dugði skólunum prýðilega til að auka virkni kennaranna og bæta tilfinningu þeirra fyrir skólastarfinu. allir skólarnir sem hér voru skoðaðir unnu að sjálfsmati af einhverju tagi, en það skilaði sér ekki alls staðar jafn vel í virkni kennaranna eða tilfinningu þeirra fyrir því að þeir væru að bæta sig í starfi. Einn af skólastjórunum fjórum á lokaorðin hér: „Ef sjálfsmat á að hafa áhrif á framfarir kennara í starfi verður það að vera hluti af skólastarfinu og því sem gerist inni í skólastofunni. Það verður að skipta máli fyrir kennarann og verða hluti af kennslu hans og starfi“. HEiM­ilD­ir Bond, G.R., Evans, L. Salyers, M.P., Williams, J. og Kim, H.W. (2000). Measurement of fidelity in psychiatric rehabilitation. Ment­al­ Heal­t­h Services Research, 2(2), 75–87. Brunnar, I. og Guzman, a. (1989). Participatory evaluation: a tool to assess projects and empower people. í R.F. Conner og M. Hendricks (Ritstj.) Int­ernat­ional­ innovat­ions in eval­uat­ion met­hodol­og­y . New Direct­ions for Eval­uat­ion (bls. 9–17). San Francisco: Jossey-Bass. Chatterji, M. (2004). Evidence on „What Works“: an argument for Extended-Term Mixed-Method (ETMM) evaluation designs. Educat­ional­ Researcher, 33(9), 3–13. Fetterman, D.M. (1994). Empowerment evaluation. Eval­uat­ion Pract­ice, 15, 1–15. Fetterman, D.M. (2001). Foundat­ions of empowerment­ eval­uat­ion. Thousand Oaks: Sage. Fullan, M. (2001). The new meaning­ of educat­ional­ chang­e. New York: Teachers College Press. Geert, D. og v­erhoeven, J. (2003). School self-evaluation – conditions and caveats: The case of secondary schools. Educat­ional­ Manag­ement­ & Administ­rat­ion, 31(4), 403– 420. Henry, G.T. (2000). Benefits and limitations of deliberation. í K.E. Ryan og L. DeStefano (Ritstj.) Eval­uat­ion as a democrat­ic process: Promot­ing­ incl­usion, dial­og­ue, and del­iberat­ion . New Direct­ions for Eval­uat­ion (bls. 91–96). San Francisco: Jossey-Bass. House, E.R. og Howe, K.R. (2000). Deliberative democratic evaluation. í K.E. Ryan og L. DeStefano (Ritstj.) Eval­uat­ion as a democrat­ic process: Promot­ing­ incl­usion, dial­og­ue, and del­iberat­ion . New Direct­ions for Eval­uat­ion (bls. 3–12). San Francisco: Jossey-Bass. Howieson, C. og Semple, S. (2000). The evaluation of guidance: Listening to pupils’ views. Brit­ish Journal­ of Guidance & Counsel­l­ing­, 28(3), 373–388. Joyce, B. og Showers, B. (1987). Low-cost arragements for peer-coaching. Journal­ of St­aff Devel­opment­ 8(1), 22–24.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.