Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 18

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 18
HVAÐ BREYT IST Í SKÓLUM ÞEGAR S JÁ LFSMAT ER GERT? 18 það hvernig fylgst væri með því hvaða markmið næðust, einkanlega í framhaldsskól- unum (C og D). Sérstaklega er athyglisvert að í báðum framhaldsskólunum er fólk ákveðnast í gagnaöfluninni árið 2004 í því að mat á markmiðum sé gott tækifæri til að læra eitthvað nýtt. Það virðist því sem viðhorf til mats á skólastarfinu hafi orðið jákvæðara eftir því sem lengur og meira var unnið við það. Tafla 3. Skipulag­ning­ s­kólas­tar­fs­ins­ Spurning Skóli A Skóli B Skóli C Skóli D Allir a) Skipulagning skólastarfsins: Markm­iðasetning Reglul. rætt um markmið a)<c) a)b)<c) Markmið leiðarljós í starfi + + + + + Samræður um markmið b)>c) a)<c) a)b)<c) Markmið starfsleiðbeiningar + + Skólanámskrá við ákvarðanir a)>c) + + a)<c) + Allur kvarðinn b)<c) b) Skipulagning skólastarfsins: Hvaðan m­arkm­ið skólans kom­a v­æntingar foreldra hafa áhrif a)b)<c) b)<c) a)b)<c) a)b)<c) Sk.námskrá og rannsóknir a)<c) a)b)<c) a)b)<c) a)b)<c) a)b)<c) Sk.námskrá, gögn um árangur a)<b)c) a)b)<c) a)b)zc) a)b)<c) a)b)<c) Allur kvarðinn a)<c) a)b)<c) a)b)<c) a)b)<c) a)b)<c) c) Skipulagning skólastarfsins: Hvernig fylgst er m­eð hvaða m­arkm­ið nást Starfsaðf. til að fylgjast með a)b)<c) a)b)<c) a)b)<c) a)b)<c) a)b)<c) Framfarir nemenda viðmið + b)<c) a)<c) a)<c) a)b)<c) Mat á markm. gott tækifæri + + a)<b)c) a)<b)c) a)<b)c) Allur kvarðinn a)<c) a)b)<c) a)b)<c) a)b)<c) a)b)<c) a) gagnaöflun 2000, b) gagnaöflun 2002, c) gagnaöflun 2004 + svör við spurningu voru frá upphafi yfir m­eðallagi < m­arktækur m­unur frá fyrri gagnaöflun í töflu 4 eru niðurstöður afar greinilegar. Þar eru kennarar og skólastjórnendur spurðir hvort þeir telji sig fá hvatningu innan skólans til að bæta sig í starfi. athyglisvert er að þarna kemur mismunur milli ára fram í flestum spurningum og eykst frá einni gagnaöflun til annarrar. Kennarar virðast því telja sig fá meiri hvatningu til að bæta sig í starfi með ári hverju eftir að sjálfsmatið hófst. Undantekning er skóli a, en þar er marktækur munur milli ára á fjórum spurningum af 18. í skóla C er marktækur munur á átta spurningum af 18, en munurinn milli ára náði þó ekki marktækni í þeim skóla. Þessari spurningu svara einnig skólastjórnendur, en þeir eru aðeins 23 af 138 sem svara í síðustu umferðinni svo að ólíklegt er að þeir hafi haft úrslitaáhrif á niður- stöður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.