Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 122

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 122
122 Áfangakerfið hefur líka haft áhrif á hversu margir nemendur fara í gegnum fram- haldsskólann. Nemendur í áfangakerfi geta betur stýrt námi sínu, námshraðanum og hversu mikið þeir taka á hverri önn. auðveldara er að taka sér hlé frá námi og koma aftur og er ljóst að nemendur í áfangakerfinu nýta sér það. Þetta sést þegar skoðaðar eru tölur um innritun og útskrift úr framhaldsskóla. Nemendur hafa í gegnum árin frekar innritast í bóknám en starfsnám að loknum grunnskóla. Þó að 35% innritist í starfsnám eru heldur fleiri sem útskrifast á hverju ári með starfsnám en af bóknáms- brautum. Mynd­ 4. Fjöld­i br­auts­kr­áning­a 2003–2004 Á síðasta áratug var unnið með þá hugmynd að sérhæfa skóla á Reykjavíkursvæð- inu. Rætt var um að byggja vel búna og stærri skóla og að hafa bara einn skóla fyrir tilteknar iðngreinar. Ekki varð úr þessum fyrirætlunum nema í málmiðngreinum í Reykjavík. Erfitt er að segja hvort þetta eitt og sér hefur haft áhrif á fjölda nema sem sækja nám í málmiðngreinum en af tölum má sjá að þeim hefur fækkað verulega á síðustu tveimur áratugum en nemendum í öðrum hefðbundnum iðngreinum fjölgað. almenn niðurstaða af þessu er að því fleiri námstækifæri og því fjölbreyttari skóla sem við höfum þeim mun fleiri fara í nám og finna sér leiðir til útskriftar. íslenskir framhaldsskólar verða seint þannig að þeir séu allir fyrir alla nemendur en við eigum að stefna að því að sem flestir skólar þjóni breiðum hópi nemenda, að þeir séu þver- skurður af þjóðinni. Er­u br­eyting­ar­nar­ of hæg­ar­? Tímarnir eru að breytast og framhaldsskólakerfið og einstaka framhaldsskólar þurfa að breytast með. Hlutverk framhaldsskólans er að búa nemendur undir störf í atvinnu- lífinu og frekara nám. allt umhverfið sem tekur við útskrifuðum nemendunum er á fleygiferð. Á það bæði við um atvinnulífið og næsta skólastig fyrir ofan framhaldsskól- ana. Störf eru að flytjast úr landi og mörg störf sem voru grunnstörf í íslenskum iðn- aði eru nú unnin af erlendu vinnuafli. í staðinn kallar atvinnumarkaðurinn á annars- Almennt nám og­ ver­knám Stúd­ents­pr­óf49%51% V IÐHoRF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.