Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 65

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 65
6 Jón g­unnar­ ber­nbur­g­ Það þarf þorp … fé­lagsgerð grenndarsamfé­lagsins og frávikshegðun unglinga Rannsóknir á fráviksheg­ðun meðal­ ísl­enskra ung­l­ing­a hafa l­ag­t­ áhersl­u á að kort­l­eg­g­ja áhæt­t­u­ þæt­t­i fráviksheg­ðunar með því að skoða einst­akl­ing­sbundnar aðst­æður ung­menna . Á hinn bóg­inn hefur l­ít­il­ áhersl­a verið l­ög­ð á að skoða hvort­ fé­l­ag­sg­erð g­renndarsamfé­l­ag­sins sem ung­­ l­ing­ar t­il­heyra g­et­i haft­ áhrif á fráviksheg­ðun þeirra . Fé­l­ag­sfræðing­ar hafa þó bent­ á að fé­l­ag­s­ g­erð g­renndarsamfé­l­ag­sins g­et­i haft­ veig­amikil­ áhrif á vel­ferð barna og­ ung­menna . Í rannsókn þessari er spurning­al­ist­akönnun, sem l­ög­ð var fyrir ung­l­ing­a, not­uð t­il­ þess að smíða mæl­ing­­ ar á fé­l­ag­sg­erð g­renndarsamfé­l­ag­a (þ .e . skól­ahverfa) og­ skoða samband þeirra við fráviksheg­ð­ un ung­l­ing­a . Fyl­g­nireikning­ar okkar sýna að fráviksheg­ðun ung­l­ing­a er meiri í skól­ahverfum þar sem hát­t­ hl­ut­fal­l­ ung­l­ing­a hefur fl­ut­t­ í nýt­t­ hverfi eða sveit­arfé­l­ag­ nýl­eg­a, þar sem l­ág­t­ hl­ut­fal­l­ ung­l­ing­a býr hjá báðum forel­drum sínum og­ þar sem fé­l­ag­sl­eg­ t­eng­sl­anet­ eru veik . Þá er umfang­ fráviksheg­ðunar meira eft­ir því sem hl­ut­fal­l­sl­eg­a fl­eiri ung­l­ing­ar eig­a forel­dra sem verið hafa at­vinnul­ausir nýl­eg­a . Fjöl­st­ig­ag­reining­ g­ag­nanna (e . mul­t­i­l­evel­ anal­ysis) sýnir ennfremur að fé­l­ag­sg­erðareinkenni skól­ahverfisins hafa t­öl­fræðil­eg­ áhrif á fráviksheg­ðun, þeg­ar sömu einkennum á einst­akl­ing­sst­ig­inu er hal­dið föst­um . Við t­el­jum mikil­væg­t­ að ísl­enskar rann­ sóknir á þessu sviði horfi t­il­ fé­l­ag­sg­erðar g­renndarsamfé­l­ag­sins í meiri mæl­i en g­ert­ hefur verið . Á undanförnum árum hafa rannsóknir getið af sér umtalsverða þekkingu á áhættu- þáttum unglingafrávika hér á landi. Rannsóknir byggðar á spurningalistakönnunum hafa leitt í ljós að meðal helstu áhættuþátta unglingafrávika (þ.e. afbrota, ofbeldis og vímuefnaneyslu) eru veik tengsl við skólastarfið og slakur námsárangur, lítil og veik samskipti við foreldra og lítil þátttaka í félags- og tómstundastarfi (Jón Gunnar Bern- burg og Þórólfur Þórlindsson, 1999, 2001; Þóroddur Bjarnason, 2000; Þórólfur Þórlinds- son, Inga Dóra Sigfúsdóttir, Jón Gunnar Bernburg og v­iðar Halldórsson, 1998; Þórólf- ur Þórlindsson og Rúnar v­ilhjálmsson, 1991). Ennfremur hafa þessar rannsóknir sýnt fram á mikilvægi jafnaldranna, en ítrekað hefur komið í ljós að sterkasti áhættuþáttur frávikshegðunar er sá að eiga vini sem sýna frávikshegðun. Þó vekur það athygli að rannsóknir á þessu sviði hafa yfirleitt einblínt á einstak- lingsbundna þætti í nánasta umhverfi ungmenna. íslenskir rannsakendur hafa lítið fjallað um frávikshegðun ungmenna í tengslum við félagsgerð grenndarsamfélagsins, Þór­ólfur­ Þór­linDSSon Uppeldi og menntun 1. árgangur 1. hefti, 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.