Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 92

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 92
2 Það að ná valdi á frumatriðum og meginreglum myndlista gerir nemendum kleift að koma hugmyndum sínum á framfæri og þeir eru meðvitaðir um að án þeirrar getu væru möguleikar þeirra á merkingarbærri myndsköpun takmarkaðir. Sköpunar­fer­lið; vir­k athöfn Nemendur voru allir á einu máli um að hin virka athöfn, sköpunarferlið, veitti þeim ómælda innri gleði og fullnægju. Áberandi var að þeir tengja upplifanir sem mynd- sköpun færir þeim víðu tilfinningasviði. Þetta er líkt og að spila fótbolta … leikurinn hefst … hitt liðið skorar … við skor- um aftur en þeir líka. Þú ert tekinn út af … en vilt komast inn á aftur og ljúka leiknum. að skapa myndverk er alveg eins … þú getur ekki hætt fyrr en þú ert búinn með myndina ( v­illi). í hugum nemenda getur sköpunarferlið verið bæði vitræn og líkamleg upplifun/ reynsla. að vinna bæði með „höndunum og höfðinu“ felur í sér ákveðna umbun að mati þessa nemanda: „… mér líður vel … það er gaman … að vinna með höndunum …og þú hugsar meðan þú vinnur með höndunum“ (Karl). Svipaða sögu er að segja hér: Mér finnst gaman að teikna af því ég sé hvað ég er að hugsa … það er líka bara gaman … ef ég er í vondu skapi lagast það. Ég slappa af þegar ég teikna eða mála … (auður). … þó ég sé í vondu skapi þegar ég byrja að teikna lifi ég mig svo inn í það að ég gleymi skapinu … að teikna gefur mér ótrúlega góða tilfinningu og það er mik- ilvægt (Kristján). Þegar ég er í vondu skapi mála ég ekki dimma og drungalega hluti, ég mála bara eins og vanalega og skapið batnar. að mála mynd hefur áhrif á skapið mitt á já- kvæðan hátt … það gerir mig glaða (Lísa). … mér finnst æðislegt að teikna … þá er ég að skapa … (Stefán). Ungmennin lýsa skilningi sínum á sköpunarferlinu sem uppsprettu ánægju og annarra innri gæða, til dæmis slökunar, gleði eða léttis. Þau líta á það sem leið til að nálgast hugsanir sínar og/eða hugmyndir jafnframt því að koma þeim á framfæri. Tjáning­/tilfinning­ar­ – að líta í s­peg­il í gegnum sköpunarferlið geta nemendur flett ofan af tilfinningum sínum og hugsun- um. Um það bil helmingur nemenda í báðum skólagerðum sagðist tjá tilfinningar í myndverkum sínum og leit á það sem mikilvægan þátt, stúlkur oftar en drengir. Ég elska landið; fjöllin og vötnin … það lýsir hvernig ég er … . það er í öllum myndunum mínum. Mér finnst gaman að sigla … það er líka rómantískt. Ég vil sýna tilfinningar mínar fyrir landinu sem mér þykir svo vænt um (v­ala). H LU T V ER K MY n DS Kö PU n A R Í DAG L EG U L Í F I U n G M En n A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.