Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 94

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 94
4 er í hugum þessara nemenda liður í að byggja upp jákvæða sjálfsmynd – að skapa eigið sjálf. Ég valdi jarðarber … það er uppáhalds ávöxturinn minn og rautt uppáhalds lit- urinn minn. Svo virðist sem fólk tengi mig við jarðarber … rautt er liturinn minn því ég get stundum verið svolítið villt… full af tilfinningum (auður). Ungmennin töluðu um ýmsa þætti sem tengja listathafnir þeirra og myndverk sjálfs- myndinni. Þau sögðu góðan árangur í sköpun myndverka hafa áhrif á mótun sjálfs- myndar og töldu slíkt stuðla að sjálfsöryggi, bæði við hrós annarra og eigin mat á árangri. „… góð tilfinning þegar vel gengur. Þessi góða tilfinning hefur áhrif á sjálfs- mynd mína … ég er ánægð með sjálfa mig þegar ég næ árangri. Jákvæð áhrif …“ (Lísa). Nemendur lýsa því að myndlistarhæfni þeirra skapi þeim ákveðna stöðu meðal vina og í skólanum. „… í hópavinnu er ég alltaf settur í hópinn sem á að teikna … svo ég held það hafi áhrif á hvernig ég lít á sjálfan mig“ (Davíð). Þessi þrettán ára stúlka tengir ánægjuna í listinni hrósi og hlutverkinu sem það færir henni í vinahópnum. „… kannski af því ég er góð í myndlist og fæ hrós. Þetta er sú sem ég er … það skiptir máli í vinahópnum [þar] er ég sú sem teiknar …“ (Lára). Fyrir nemendur Myndlistaskólans er listin stór þáttur í lífinu: „Listin stjórnar lífi mínu … ég er háð list … get ekki lifað án þess að teikna og mála“ (Helga). Þeir eru meðvitaðir um að hafa öðlast ákveðna listþekkingu/fagurfræðilegt gildismat og tengja það listrænni sjálfsmynd eða því að vera öðruvísi: „… ég er að þróa minn eigin stíl … ég horfi á list öðruvísi en aðrir … vinir mínir… ég veit meira vegna þess að ég hef lært myndlist“ (Kristján). „… það skiptir mig máli að hafa lært myndlist … lít á myndlist öðruvísi og annar smekkur … sést vel í vinkonuhópnum. Það hefur áhrif á sjálfsmyndina mína … á það hvernig ég sé sjálfa mig. Það eru jákvæð áhrif, ekki nei- kvæð“ (Lísa). Ungmennin segja að listrænar athafnir þeirra tengist sjálfsmyndinni og hafi jákvæð áhrif. Með öðr­um s­em er­u að g­er­a það s­ama … Þessi hugtakaþáttur sýnir skoðun nemenda á félagslegu mikilvægi listrænna athafna sinna. Ungmennin skapa myndverk sín í ákveðnu félags- og menningarlegu sam- hengi sem er ólíkt hjá hópunum tveim. í báðum skólum tala nemendur um félagslega merkingu myndlistaiðkunar en nemendum í Myndlistaskólanum finnst sérstaklega mikilvægt að deila listrænum áhuga sínum með öðrum. í Myndlistaskólanum er líka félagsleg hlið … ekki bara að teikna og svona heldur vera með öðrum sem eru að gera það sama … það er svo gaman að sjá hvað aðrir eru að gera … að skoða verk hvors annars … samt er verið að skapa mörg ólík verk (Páll). H LU T V ER K MY n DS Kö PU n A R Í DAG L EG U L Í F I U n G M En n A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.