Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 39
3
aðrar beinaberrar lífsleikni á alþjóðlegum vettvangi um hver eigi að vera þungamiðja
slíkrar kennslu.
Svo skemmtilega vill til að séu slegin inn leitarorðin „emotional intelligence“ í
Google birtist oftar en ekki upphafstilvitnun Golemans í „áminningu aristótelesar“
um nauðsyn þess að læra að finna til geðshræringa „að réttu marki, af réttu tilefni og
svo sem skyldi“ (1995, bls. ix). Þótt bók Golemans – já og þessi grein – yrðu ekki til
annars en að fleiri tækju sér í hönd verk aristótelesar og gaumgæfðu tilfinningadygðir
hans þá væri betur af stað farið en heima setið.
ÞaKKir
Ritgerð þessi var samin með styrk úr Kristnihátíðarsjóði. Ég þakka Braga Guðmunds-
syni sagnfræðingi og Sigurði J. Grétarssyni sálfræðingi þarfan yfirlestur, sem og ritrýn-
um þessa tímarits. Ritgerðin er tileinkuð minningu vinar míns og velgjörðarmanns,
Terry McLaughlin, prófessors í heimspeki menntunar við Menntunarstofnun Lund-
únaháskóla, sem lést fyrir aldur fram 31. mars 2006.
HEiMilDir
aristóteles (1995). Siðfræði Níkomakkosar [þýð. Svavar Hrafn Svavarsson], I–II. Reykja-
vík: Hið íslenzka bókmenntafélag.
Baumeister, R. F., Campbell, J. D., Krueger, J. I., og vohs, K. D. (2003). Does high self-
esteem cause better performance, interpersonal success, happiness, or healthier
lifestyles? Psychological Science in the Public Interest, 4, 1–44.
Cohen, J. (Ritstj.) (1999). Educating mind and hearts: Social emotional learning and the
passage into adolescence. New York: Teachers College Press.
Elias, M. J., Zins, J. E., Weissberg, R. P., Frey, K. S., Greenberg, M. T., Haynes, N.
M., Kessler, R., Schwab-Stone, M. E. og Shriver, T. P. (1997). Promoting social and
emotional learning: Guidelines for educators. alexandria: association for Supervision
and Curricular Development.
Erla Kristjánsdóttir, Jóhann Ingi Gunnarsson og Sæmundur Hafsteinsson (2004). Lífs
leikni: Sjálfstraust, sjálfsagi og samkennd. Reykjavík: Námsgagnastofnun.
Goleman, D. (1995). Emotional intelligence. New York: Bantam Books.
Goleman, D. (1997). afflictive and nourishing emotions. í D. Goleman (Ritstj.), Healing
emotions: Conversations with the Dalai Lama on mindfulness, emotions, and health (bls.
33–46). Boston: Shambhala.
Goleman, D. (2000). Tilfinningagreind [þýð. Áslaug Ragnars]. Reykjavík: Iðunn.
Goleman, D. (2002). The new leaders: Transforming the art of leadership into the science of
results. London: Little Brown.
Harris, P. (1989). Children and emotion: The development of psychological understanding.
Oxford: Basil Blackwell.
Irwin, T. (1990). Aristotle’s first principles. Oxford: Clarendon Press.
KRISTJÁn KRISTJÁnSSon