Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 16

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 16
HVAÐ BREYT IST Í SKÓLUM ÞEGAR S JÁ LFSMAT ER GERT? 16 notað við sjálfsmatið, hvaða niðurstöður höfðu fengist og hvernig unnið hafði verið með þær. Þetta varpaði ljósi á aðferðarheldni skólanna, að hve miklu leyti farið hafði verið eftir lýðræðislegri umræðunálgun í hverjum skóla fyrir sig. niЭUrstÖЭUr Það s­em g­er­s­t hafði á vettvang­i milli ár­a Á síðari stigum gagnaöflunarinnar höfðu ákveðnar breytingar verið gerðar í öllum skólunum, eins og lýst verður hér á eftir: í grunnskóla a hafði skólastjórinn, sem hafði verið mjög áhugasamur í upphafi, hætt störfum og flutt sig yfir í annan skóla. aðeins tveir kennarar höfðu tekið þátt í matsvinnunni. Þeir höfðu gert hetjulegt átak í að meta kennsluaðferðir í lestrarkennslu á miðstigi. annar þessara kennara hafði í lok vinnunnar fengið vinnu sem aðstoðarskólastjóri í öðrum skóla svo að þá var aðeins eftir einn kenn- ari til að ljúka gagnaöflun, greina gögnin og skrifa skýrsluna. Nýr skólastjóri tók ákvörðun um að vinna nú að skólanámskrá í stað mats. Skóli a hefur því dregið sig út úr samstarfinu. í grunnskóla B var fólk ekki visst um að það vildi halda áfram með þá nálgun sem hér er lýst. Skólinn hafði orðið sér úti um tæki til að safna miklu magni af gögnum og starfsfólkið íhugaði að nota það, taldi það heppilegri leið til að meta skólastarfið. Með þetta tæki var unnið um hríð. Niðurstaðan varð loks sú að þetta yrði líklega of mikið af gögnum sem svöruðu samt ekki þeim spurningum sem þurfti að svara fyrir þennan skóla sérstaklega svo að um nokkurn tíma var snúið aftur að nálguninni sem hinir skólarnir þrír voru að nota. í þessum skóla er safnað miklu af gögnum og að minnsta kosti eitthvað af þeim kemur inn á borð kennara til umræðu, en ekki er ljóst hvort skólinn starfar að öllu leyti samkvæmt þeirri nálgun sem hér er lýst. Hann hefur einnig dregið sig út úr samstarfinu. Framhaldsskóli C hafði látið fara fram kennslumat nemenda og skýrsla hafði verið skrifuð. Kennarar í hverju námskeiði höfðu metið eigið námskeið og einnig höfðu deildirnar skrifað sameiginlega skýrslu um fyrirfram ákveðin atriði. Skóla- stjórnendur (aðallega einn deildarstjóranna) greindu skýrslurnar og síðan var ein skýrsla skrifuð um alla gagnaöflunina. Margir kennarar höfðu tekið þátt í matsvinnunni, en á síðustu stigunum virtist mesta vinnan leggjast á þennan deildarstjóra. Framhaldsskóli D notaði líka kennslumat nemenda, gert á vefnum. Þarna voru gögnin greind fyrir hverja deild fyrir sig, ásamt heildargreiningu fyrir allan skól- ann. Síðan var samin stutt skýrsla til að senda deildunum ásamt gögnum sem tengdust þeim sérstaklega og heildargreiningunni sem þær skyldu ræða í sínum hópi. Minni verkefni hafa síðar verið gerð í deildunum og ýmsir þættir skóla- starfsins metnir sérstaklega. Þrír skólanna eru nú á þriðja stigi matsátaksins, að gera áætlanir um að matið nái yfir • • • •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.