Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Qupperneq 74

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Qupperneq 74
74 foreldra og umfangs fíkniefnaneyslu er ekki til staðar þegar tillit er tekið til þess hvort skólahverfin séu innan eða utan höfuðborgarsvæðis. Tafla 3. Hlutfylg­ni fé­lag­s­g­er­ðar­einkenna við umfang­ afbr­otaheg­ðunar­ og­ fíkniefnaneys­lu Tíðni afbrotaatferlis Tíðni fíkniefnaneyslu Fjölskyldustöðugleiki –0,47** –0,41** Háskólamenntun foreldra –0,02 0,03 Búsetuóstöðugleiki 0,50** 0,22 atvinnuleysi foreldra 0,40** 0,34** Félagsleg tengslanet –0,36** –0,38** Skýring: í töflunni eru hlutfylgnistuðlar birtir þar eftirfarandi þáttum er haldið föstum i) því hvort skóla- hverfi er innan höfuðborgarsvæðis eða utan þess og ii) hlutfallslegum fjölda stúlkna í skólahverfi. * p < 0,05; ** p < 0,01; p < 0,10 (Tvíhliðapróf) í stuttu máli hafa félagsgerðareinkenni skólahverfa umtalsverða fylgni við umfang frávikshegðunar og er fylgnimynstrið að mestu leyti í samræmi við framangreindar grenndarkenningar. Eina undantekningin frá þessu er sú að ekki kemur fram neikvæð fylgni á milli hlutfalls háskólamenntaðra foreldra og umfangs frávikshegðunar eins og búist var við (þ.e. þegar tillit er tekið til þess hvort skólahverfin eru innan eða utan höfuðborgarsvæðisins). Hafa ber í huga að fylgnisamböndin segja þó ekkert um samband hvers félagsgerð- areinkennis við frávikshegðun að teknu tilliti til annarra félagsgerðareinkenna. Eins og fram kemur í töflu 2 er umtalsverð fylgni á milli félagsgerðareinkenna; skólahverfi með lítinn fjölskyldustöðugleika hafa að jafnaði veikari tengslanet, meiri búferlaflutn- inga og meira atvinnuleysi. af þessum sökum er líklegt að áorkan félagsgerðarein- kenna á frávikshegðun skarist að einhverju leyti.3 Gr­eining­ á s­amheng­is­áhr­ifum: Skiptir­ fé­lag­s­g­er­ð g­r­ennd­ar­s­amfé­lag­s­ins­ máli? Þótt tengsl séu á milli félagsgerðarþátta og frávikshegðunar er ekki þar með sagt að viðeigandi sé að skoða sambönd þeirra á grenndarstiginu, líkt og gert er hér að framan. v­era má að grenndaráhrifin endurspegli ferli sem eigi sér stað á einstaklings- stiginu einvörðungu (Kornhauser, 1978, bls. 114). Þannig kann að vera að samband fjöl- skyldustöðugleika og frávikstíðni endurspegli einfaldlega þá staðreynd að unglingar sem búi hjá báðum foreldrum sínum sýni að jafnaði minni frávikshegðun en hinir sem ekki búi hjá báðum foreldrum. Þá ætti einmitt að búast við því að eftir því sem hlut- fallslegur fjöldi þeirra sem býr hjá báðum foreldrum aukist í skólahverfinu minnki um- fang frávikshegðunar að jafnaði. Á sama hátt má vera að samband búferlaflutninga 3 Fjölbreytusambönd þessara þátta eru skoðuð nánar í ritgerð sem höfundar hafa í smíðum, en þar kemur fram að hlutaáhrif félagsgerðarþáttanna eru tölfræðilega marktæk þótt þau séu ívið veikari en einföldu fylgnisamböndin sem hér eru birt gefa til kynna (Jón Gunnar Bernburg og Þórólfur Þórlindsson, óbirt handrit). ÞAÐ ÞARF ÞoRP …
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.