Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 85

Uppeldi og menntun - 01.01.2006, Blaðsíða 85
8 r­óSa Kr­iStín JúlíuSDóttir­ Hlutverk myndsköpunar í daglegu lífi ungmenna Í þessari g­rein er dreg­in upp mynd af því viðfang­sefni sem é­g­ beindi sjónum að í meist­araprófs­ rit­g­erð minni . Markmið rannsóknarinnar var að öðl­ast­ skil­ning­ á hl­ut­verki myndsköpunar í l­ífi ung­s fól­ks en jafnframt­ hvernig­ frásög­n þess af eig­in myndverkum kann að hafa áhrif á mót­un sjál­fsmyndar . Rannsóknin byg­g­ist­ á þeirri hug­mynd að hl­ut­verk myndsköpunar í dag­l­eg­u l­ífi ung­menna sé­ þýðing­armikil­l­ þát­t­ur í mót­un sjál­fsmyndar . Tveir hópar ung­l­ing­a á al­drinum þret­t­án t­il­ saut­ján ára t­óku þát­t­ í rannsókninni; el­l­efu st­úl­kur og­ níu pil­t­ar . Nem­ endur komu í opin einst­akl­ing­sviðt­öl­ og­ höfðu með sé­r eig­in myndverk, eit­t­ eða fl­eiri, sem höfðu sé­rst­aka þýðing­u í hug­a þeirra . Meg­inniðurst­öður rannsóknarinnar l­eiða í l­jós að myndsköpun er g­efandi í dag­l­eg­u l­ífi ung­mennanna á marg­an hát­t­ og­ að kjarna þýðing­ar hennar er að finna í hinu l­ist­ræna sköpunarferl­i . Skýring­ar nemenda á eig­in myndverkum st­yðja þá kenning­u að frásag­narsjál­f (e . narrat­ive ident­it­y) skapi í raun eig­in l­ífssög­u g­eg­num munnl­eg­a frásög­n .1 Á síðustu áratugum tuttugustu aldar átti sér stað ákveðin endurskoðun á þróun mynd- vits og á hlutverki myndlistakennslu. Lars Lindström (2000) segir að menningar- og félagslegar nálganir hafi lagt grunn að nýrri sýn á listrænan þroska jafnt á Norðurlönd- unum og ýmsum öðrum stöðum í veröldinni. Myndlistakennsla hefur einnig tekið ákveðnum breytingum á íslandi, sérstaklega með komu nýrrar aðalnámskrár árið 1999. Áherslubreytingar í námskrá myndlistakennslu byggjast á þeirri staðreynd að í upplýsingasamfélagi hafa nemendur aðgang að ofgnótt þekkingarbrota og skólum ber að gefa nemendunum forsendur til að raða þeim brotum saman í merkingarbæra heild. Þessar breytingar fela einkum í sér meira jafnvægi milli sköpunar, túlkunar og tjáningar annars vegar og skynjunar, greiningar og mats hins vegar (Menntamála- ráðuneytið, 1999). Umræður um þessar breytingar hafa átt sér stað í einhverjum mæli meðal myndlistakennara en rannsóknir í myndlistakennslu eru þó enn af skornum skammti og óhætt að fullyrða að efla þurfi þann þátt. Uppeldi og menntun 1. árgangur 1. hefti, 2006 1 Leiðsögukennarar í M.Ed. verkefni höfundar, sem lauk námi frá Háskólanum á akureyri árið 2003, voru Dr. Marjatta Saarnivaara við háskólann í Jyväskylä í Finnlandi og Dr. Guðmundur Heiðar Frí- mannsson deildarforseti kennaradeildar Háskólans á akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.