Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 23
MORGUNN 17 „Þrándur í götu“. RceOa flutt 193Z I Lanöprestakalli. Eftir síra Ófeig Uigfússon „Prófið alt; haldið því, sem gott er. Hald- ið yður frá sérhverri mynd hins illa. (1. Þess. 5, 21—22.) Þér elslcaðir, trúið ekki sérhverjum anda, heldur reynið andana, hvort þeir séu frá Guði. (1. Jóh. 4, l.)“ Þegar blessað sumarið útlíðanda þrýtur, og hægjast tekur um haustannir og amstur almennings, þá er þess, eftir venju, að vænta, að nokkur tilbreyting, til líkamans hvíldar, veitist sumarlúnu starfsfólki, og að þá kunni einnig að gefast fremur tóm og tækifæri til andlegrar næringar og hressingar, yngri og eldri manneskjum vor á meðal, í og með lestri eða heyrn ýmsra bóka og blaða frá fortíð eða nútíð. Margt af því er og verður til gagns og góðrar uppbyggingar, ánægju og andlegrar auðgun- ar, ef með dómgreind verður lesið og heyrt. En innan um og saman við mun einnig ýmislegt verða meir eða niinna athuga- og viðsjárvert ogsumt jafnyel til hneyksl- unar og skaðlegs niðurrifs eða skemdar lesanda og heyr- anda, ef ekki verður lesið og heyrt með mikilli greind og gætni. Meðal margs því líks mun þá og ef til vill margur víðsvegar lesa eða heyra setningu eins og þessa: „Seigasti gamli þátturinn, sem lengst verður Götu- Þrándur, verður kirkjan“. (Morgunn 1932, bls. 128.) Þetta er, í einu merkistímariti íslenzku, útgefnu á þessu ári (1932), haft eins og einhver sérstök speki og féttmætur dómur eftir einum af vorum mætustu og merk- ustu skáldprestum (Matth. Joch.), á efstu dögum hans, um afstöðu og viðhorf kirkjunnar hér og annarstaðar 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.