Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 34

Morgunn - 01.06.1934, Side 34
28 MORGUNN sem miklir sálrænir hæfileikar hafa komið fram hjá, hafi eitthvað komið fyrir, sem bendir á þetta ástand. Síra Haraldur gerði grein fyrir því í erindi sínu, sem eg hefi nú nefnt, hvernig þetta kom fram hjá Indriða Ind- riðasyni. Hjá frú Guðrúnu Guðmundsdóttur skilst mér, að það sé mest áberandi í sambandi við lækningar. Ýms- ir eru þeir, sem hyggja, að sálfarir gerist á hverri nóttu hjá hverjum manni, svefninn sé aðallega í því fólginn, að sálin yfirgefi líkamann. Um það skal eg ekkert segja. Það er alveg ósannað mál — en ekki afsannað heldur. Mig langar nú til að nota stundina til þess að segja yður örfáar sálfararsögur. Allar eru þær eftir hinum beztu heimildum. Fyrsta sagan — um lækninn, sem menn héldu um stund að væri látinn — er tekin úr hinni miklu bók Frederics Myers um Persónuleik mannsins og framhaldslífið. Mönnum kann að finnast hún nokk- uð draumkend og táknræn. En auðvitað bendir hún á það, að maðurinn hafi farið úr líkamanum. Myers tel- ur hana merkilega, og óskar að fá meira af slíkum sög- um. Enda er það að sjálfsögðu hugðarefni flestum mönn- um, ef unt væri að fá áreiðanlega vitneskju um það, sem fyrir menn ber á andlátsstundinni. Söguna segir læknir- inn sjálfur, sá er fyrir þessu varð, Dr. Wiltse frá Kansas í Bandaríkjunum. Hann lýsir því fyrst, hvernig heilsu hans fór smám- saman hnignandi sumarið 1889 sakir óvenjulegs sjúk- dóms —taugaveiki samfara of lágum blóðhita og veikri slagæð — og heldur áfram á þessa leið: Eg spurði, hvort eg væri ekki fyllilega með réttu ráði, svo að mark væri takandi á orðum mínum. Er því var svarað játandi, kvaddi eg fjölskydu mína og vini, ráðlagði sérhverjum og huggaði á þann hátt, sem mér fanst bezt við eiga, ræddi um líkur og ólíkur fyrir ódauð- leikanum, en að lokum spertust augnasteinarnir upp, sjónin þvarr, röddin misti þrótt sinn, drungi færðist yfir mig, en eg rétti úr fótleggjum mínum með mikilli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.