Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 39

Morgunn - 01.06.1934, Síða 39
M 0 R G U N N 33 lengi kviðið fyrir. Nú er þessu lokið og hér er eg enn- þá maður, lifandi og hugsandi, já, eg hugsa eins ljóst og nokkuru sinni áður, og mér líður vel; eg verð aldrei framar veikur. Eg þarf aldrei framar að deyja“. Og eg tók dansspor af einskærri kátínu og fór svo aftur að aðgæta vöxt minn og fatnað. Alt í einu tók eg eftir því, að eg var að horfa á beina sauminn ofan eftir bakinu á jakkanum. Hvernig stendur á þessu, hugsaði eg með sjálfum mér, að eg skuli geta horft á bakið á sjálfum mér? Og eg leit á þetta aftur, til þess að ganga úr skugga um þetta, og horfði nú á bakið á jakkanum og niður eftir fótleggjun- um alt ofan að hælum. Eg fór með höndina upp að and- litinu á mér og þreifaði á augunum. Mér fanst þau vera þar, sem þau ættu að vera. Er eg eins og ugla, sem get- ur snúið höfðinu við í hálfhring? Eg reyndi það, en tókst ekki. Nei! Það hlýtur þá að stafa af því, að þótt eg hafi verið laus við líkamann í nokkur augnablik, þá geti eg samt enn séð með augum líkamans. Og eg leit við í gegnum opnar dyrnar, þar sem eg gat enn séð höfuð mitt í beinni stefnu við mig. Þá tók eg eftir örmjóum þræði, eins og köngurlóarvef, frá öxlinni á mér aftan- verðri og var hann festur neðst við hálsinn framanverð- an á líkamanum. Eg þóttist sannfærður um, að þessi þráður ylli því, að eg gæti enn séð með líkamsaugunum, sneri mér við og hélt áfram ofan strætið. Eg hafði ekki gengið nema fáein skref, er eg misti aftur meðvitundina, og þegar eg vaknaði aftur, var mér haldið uppi í loftinu af tveimur höndum, og fann eg, að þær þrýstu lauslega á síður mínar. Sá, sem hendurnar átti, hafi það nokkur verið, var fyrir aftan mig, og ýtti toér gegnum loftið með miklum en þægilegum hraða. tJm það leyti, sem eg var að átta mig á þessu til fulln- ustu, var mér hent áfram, og leið eg hægt niður nokk- 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.