Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 45

Morgunn - 01.06.1934, Side 45
M 0 R G U N N 39 ■voru landmörkin. Hér nam eg staðar, hugsaði mig um, eins og Cæsar við Rúbikon og stríddi við samvizkuna. Mér var Ijóst, að ábyrgðarhlutinn var mikill, en eg á- kvað að gera það engu að síður, og rétti vinstra fótinn út yfir mörkin. Um leið og eg gerði það, birtist þykt, dökt ský fyrir framan mig og stefndi á andlit mitt. Eg vissi, að mér yrði varnað framgöngu. Eg fann, að eg misti máttinn til þess að hreyfa mig eða hugsa. Hendur mínar féllu máttvana niður, eg laut áfram með axlir og höfuð, skýið kom við andlitið á mér og eg vissi ekk- ert af mér. Augu mín lukust upp, án þess að eg yrði var við neinar hugsanir eða neina áreynslu af mjnni hálfu. Mér varð litið á hendur mínar og á litla rúmið, sem eg lá í, skildi að eg var í líkamanum og mælti undrandi og með vonbrigðum: ,,Hvað í ósköpunum hefir komið fyrir mig? Verð eg að deyja aftur?“ Eg var mecj afbrigðum máttfarinn, en þó nógu sterkur til þess að skýra frá þessari reynslu minni, þrátt fyrir allar áminningar um að halda mér kyrrum. Skömmu á eftir fékk eg uppsölu, ákafa og óviðráðanlega. Það var um þetta leyti, sem Dr. J. H. Sewel frá Rockwood kom í heimsókn, og hafði hann ekki vitað, að eg var rúmfastur. Eg var með hræðilegan hiksta og er lækn- arnir báru saman ráð sín, mælti hann: ,,Eg er hræddur um, að ekkert nema kraftaverk geti bjargað honum“. (Þá kemur stuttfrásögn um það, hvernig Dr. Wiltse smám saman náði heilsu, en það tók nokkurar vikur frá því „daginn, sem hann dó“, eins og sumir nágrannar hans komust að orði). Eg kem þá að næstu sögunni. Hún hefir það til síns ágætis, að hún virðist óyggjandi. En að hinu leytinu verður því tæplega haldið fram, að það hafi verið mann- veran sjálf, sem þar er sagt frá, að farið hafi frá líkam- •anum. Hitt er ef til vill líklegra, að það hafi verið part-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.