Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 58
52 M 0 R G U N N bróður til systur, eða systursonar. Þá er bölvunin vís, ef hann kemst í kvenlegginn! En heill og hamingja á að fylgja hringnum, á meðan hann er í beinum karllegg, þó eg reyndar hafi orðið þess lítið var, síðan hann kom í skrifborðsskúffuna mína! Þegar faðir minn tók hringinn að erfð, eftir föður sinn, Ketil Jónsson í Kotvogi 1869, var umgjörðin um steininn (hringurinn) orðin svo eydd af fleiri alda brúk- un, að hringurinn var slitinn í sundur, og ekki orðinn gildari en vanalegur títuprjónn. Bað faðir minn því Valdimar Fischer um að fara með hringinn til Kaup- mannahafnar og fá nýja umgjörð um steininn, sem og Fischer gjörði. En er hringurinn kom aftur, var hann það minni en áður, að nú er hann mátulegur á litlafing- ur á meðalstóran karlmann, í stað þess, að áður hafði hann alt af verið borinn á vísifingri vinstri handar. Þegar faðir minn dó, 1902, tók Ketill sál. bróðir minn hringinn að erfð, en er hann dó 1921, hlaut Ketill sonur minn hringinn, því að Ketill bróðir minn dó barn- Iaus, og varð hringurinn því að ganga til mín eða ein- hvers af sonum mínum (þremur). Eg tók strax við hringnum og lét hann í litlar silfuröskjur, sem eg geymdi svo í litlum mahognistokk í einni skrifborðsskúfunni minni. Um hátíðarnar 1922 brúkaði Ketill sonur minn hringinn á ýmsum gleðisamkomum, sem haldnar voru hér. — Aðfaranótt hins 13. janúar 1922 dreymir mig, að eg er einhvers staðar staddur á víðavangi; ekki vissi * eg hvar það var, en aleinn var eg, og svo var af mér dregið, að eg gat mig ekki hrært, og fanst mér eg vera sem dauðadæmdur maður, fullur ótta og kvíða, og eins og eg ætti von á einhverjum voða, en sem eg þó ekki vissi frá hverju mundi stafa. Sé eg þá í töluverðri fjar- lægð hóp af mönnum, sem allir virtust stefna beint á mig. Voru menn þessir beint hver aftur af öðrum, með sem svarar meters millibili. Þegar þessi hópur, eða rétt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.