Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 74

Morgunn - 01.06.1934, Síða 74
68 M 0 11 G U N N en gluggarnir eru nokkuð stórir. Það hefir ekki verið búið í því, en stundum hefir fólk safnast þarna saman. Það hefir áreiðanlega komið þarna í einhverjum tilgangi, það bæði talar þarna og syngur er það kemur þarna. Það hefir verið einhver félagsskapur þarna, og hann hef- ir eitthvað verið við hann riðinn. Eg held þeir hafi stund- um glímt þarna, og skemt sér við eitt og annað. Það hefir hringsnúist þarna, sko, dansað þar, og þá hefir verið spilað á þetta, sem er dregið sundur og saman, æ, eg man ekki hvað það heitir, sko, þetta, sem spilað er á þegar verið er að dansa, þú skilur hvað eg á við. Þú hefir líka stundum komið þarna, þú hefir gert þar eitthvað, þú hefir víst talað þarna, og stundum hef- irðu haft eitthvað skrifað með þér þangað, og fólkið syngur þarna. En, bíðum nú við. Söng það nokkurn tíma sálma þarna?“ ,,Já, stundum kom það fyrir“, mælti eg. ,,En mér þótti það bara svo óskiljanlegt“, mælti Jakob. „Þetta hús líktist þó ekki neinni kirkju“. Jakob flutti nú nokkur fleiri skilaboð frá honum, og við skiftumst á nokkurum orðum fyrir milligöngu hans, en þar sem flest af því snerti mig aðeins persónu- lega, og aðra hans nánustu, hirði eg ekki um að skýra nánar frá því. Flest af því, sem við ræddum um þá stund hefir aðeins sérstakt sannanagildi fyrir hlutaðeigendur, sumt að vísu engu lakara en það, sem er almennara eðlis, en margt af því þess eðlis, að hlutaðeigendur vilja eiga það einir. 1 sambandi við þenna fund og endurminningar þær, er þar eru dregnar fram af þeim er þar kvaðst vera að verki, skal eg taka þetta fram. Lýsing Jakobs af stað- háttum, umhverfi og landslagi, húsum og öðru, sem eg hefi ný-lokið við að segja ykkur frá, er hárnákvæm og sönn í öllum atriðum, og eg held, að ekki væri unt að gefa hana sannari eða réttari en Jakob gerir. Ungmenna- félag starfaði í hreppnum, og tók hann mikinn virkan þátt í starfsemi þess. í sambandi við þann félagsskap
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.