Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Page 88

Morgunn - 01.06.1934, Page 88
82 M 0 R G U N N mann eða fólk hans; hún veit engin deili á því eða þeim manni, sem þarna kom og ávarpaði mig. Af ástæðum, sem eg hirði ekki um að greina, tel eg mig ekki hafa rétt til að nefna hér nein nöfn eða birta fleira af því, er hann sagði og sýndi Finnu. Það er held- ur ekkert aðalatriði. Aðalatriðið er það, að hann sýnir Finnu hlut inni í herbergi á bænum þar sem hann átti heima lengstan hluta æfi sinnar, hlut, sem hafði verið keyptur þangað eftir að hann hafði komið þar eða verið. Hvaðan fá miðlarnir slíka vitneskju sem þessa? Er yfir höfuð nokkuð skynsamlegra svar til við henni en það, að hún komi frá þeim sjálfum, er þarna segjast vera að verki? Eg gæti haldið áfram miklu lengur ef tími leyfði, að segja frá engu ómerkari sannanaatrið- um, og sum þeirra eru þannig, að ekki er rétt að láta þau hverfa í þögn gleymskunnar. Stundum hefi eg ver- ið ávarpaður á þessum fundum af mönnum, sem eg að vísu hefi kannast við, er Finna hefir nefnt rétt eigin- nöfn þeirra. En þeir hafa gert meira. Þeir hafa dregið fram eitt atriði eftir annað úr liðnu jarðlífi sínu, er þeir hafa ýmist sagt henni eða sýnt. Við fæst af þeim atrið- um hefi eg kannast sjálfur, en samkvæmt beiðni þeirra er þar kváðust standa á bak við hefi eg skrifað hlutað- eigandi ættingjum þeirra eða kunningjum, og hafa þeir staðfest sannleiksgildi hinna tilfærðu atriða; og eg hefi aldrei rekið mig á það, að nokkurn tíma hafi komið fyrir skekkja eða ónákvæmni 1 lýsingum eða frásögn Finnu, enda er Finna með afbrigðum gætin og varkár með að segja aldrei annað eða lýsa neinu því, sem hún er ekki viss um að hún sjái skýrt og greinilega eða heyri rétt. Virðist henni eitthvað svo óskýrt eða óljóst af því er henni er sýnt eða sagt af þeim, er koma að sam- bandinu, að hún kunni að geta misskilið það eða henni kunni að misheyrast, þverneitar hún að segja nokkurn. hlut um það.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.