Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Page 89

Morgunn - 01.06.1934, Page 89
M 0 R G U N N 83 Þá hafa og fleiri fengið ágætar sannanir á fund- um þessum. Verður sennilega untað segja frá þeim síðar. Oss er sagt frá því í upprisufrásögnum guðspjall- anna, að þegar lærisveinarnir tveir, sem voru á ferð frá Jerúsalem til Emaus hafi þekt að ókunni gesturinn, sem slóst í förina með þeim, var enginn annar en meistari þeirra og ástvinur, Jesús frá Nazaret, þá hafi þeir ekki getað haldið kyrru fyrir, heldur farið þegar á fund trú- bræðra sinna í Jerúsalem til að gefa þeim fögnuð og hlutdeild í þeirri feginvissu, sem endurfunda-stundin hafði veitt þeim. Þeir þektu vel sársauka þann og þján- ing, sem viðburðir föstudagsins höfðu flutt inn í líf þeirra og annara þeirra, sem höfðu gjörst lærisveinar meistarans, sem höfðu farið einförum undanfarna daga og lokað sig inni með harm sinn og hjartasorgir, sem höfðu að því er virtist liðið skipbbrot á helgustu vonum sínum. Endurfunda-stundin hafði dreift myrkrum óviss- unnar og efans úr hugum þeirra; geislar þeirrar vissu, er endurfunda-stundin veitti þeim, hlutu að dómi þeirra að vera þess megnugir að veita ljósi og birtu inn í sálu hinna, sem enn þá börðust við helsáran efa og nístandi kvöl. Þess vegna lögðu þeir af stað út í næturhúmið til að flytja samherjum sínum þessar dásamlegu fregnir. Og það er áreiðanlega þetta sama, samúðin með þjáningabörnunum, löngunin til að segja þeim, sem enn Þá reika um víðlendur jarðlífsins með ófullnægða þrá í hjarta, sem harma genginn góðvin, sem knýr þá, er með ondurkomu látins en lifandi elskaðs vinar, hafa fundið l.iósið af hæðum blítt og bjart skína inn í sálir sínar, til að gefa og veita þeim hinum sömu hlutdeild í fögnuði þeim og feginvissu, er endurfunda-stundin hefir borið inn í líf þeirra vissuna, sem hefir breytt dimmum skamm- degisnóttum hugraunanna í sólbjartan sumardag. Og með þær vonir í huga hafa hlutaðeigendur leyft mér að Se&ja frá þessum sannanaatriðum, er undanfarnir vinir þeirra hafa verið að koma með í sannanaskyni fyrir fram- 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.