Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 91

Morgunn - 01.06.1934, Síða 91
M ORGUNN 85 hugur um það, að þá þekkingu eiga þeir honum að þakka, sem þeir hafa lært að nefna einkavin í hverri þraut, hon- um, sem kvaðst vera með þeim alla daga alt til enda ver- aldarinnar. Og er það ekki dásamlegast, að undanförnu ástvinunum okkar skuli vera falið það, að veita ljósi þeirrar vissu inn í hugi vora, en þetta ljós er spíritisminn ómótmælanlega að flytja inn í haustnæturhúm mann- legra þjáninga og hugrauna. — En þegar eg minntist á haustnóttina, brá fyrir í huga mér leifturmynd frá löngu liðnum tíma. Eg held eg verði að verja þessum síðustu augnablikum, sem eg á ráð á, til að draga hana upp fyr- ir ykkur í fáum og einföldum dráttum. Eg var á ferð hingað til bæjarins sjóleiðis að haustlagi. Áður en eg gekktil hvílu, kom eg upp á þiljur. Þögul og dimm haust- nóttin grúfði yfir öllu. Hvergi sá land. Við heyrðum að- eins niðinn, þungan og dimman af öldum úthafsins, sem brotnuðu á ske'rjóttri ströndinni, er við sigldum fram með. Eg fór að hugsa um sjómennina, sem hrekjast á misjafnlega útbúnum fleyjum innan um brim og boða í óblíðum haustnæturveðrum. En hvorki myrkrið eða stormurinn virtist trufla ró eða öryggi þeirra, er stjórn- ina höfðu á hendi. Skipið rann áfram örugt og ákveðið þrátt fyrir náttmyrkrið. Stýrishöldurinn horfði á leiðar- steininn, stefnunni var beint á skært og fagurt ljós, er blikaði fyrir stafni. Ljósið kom frá vitanum, sem sendi geisla sína út yfir stormæst hafið gegn um haustmyrkrið. Vitinn er boðberi lífsins og tákn umhyggjunnar fyrir vel- ferð annara. Hann er eins og auga algóðrar forsjónar yfir brotsjóum úthafsins. Eg fór að hugsa um fleiri. Eg fór að hugsa um þá, sem reika einmana og með sorg í hjarta um forsælulendur mannlífsins, þá, sem hrekjast fram og aftur fyrir straumum og fellibyljum óblíðra ör- iaga um skerjótt og brimsollin úthöf mannlífsins. En einnig handa þeim eru bygðir vitar. Ljósið í þeim er kær- leiki guðs. Þeir eru svör guðlegrar forsjónar við bæn- um og neyðarkalli mannlífs-sjófarendanna. Þeir eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.