Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 102

Morgunn - 01.06.1934, Side 102
96 MORGUNN búnu sjáum við, að ein ærin liggur sem dauð við þrösk- uldinn; þreifuðum við á henni og virtist okkur hún vera dauð. Rétt við hlið hennar lá önnur með sömu ummerkj- um, en feti innar liggur hin þriðja, en hún hélt höfði, svarthosótt ær, sem við Þorkell bróðir áttum í samlög- um. Hinar ærnar allar stóðu inst í króarhorninu, svo þétt saman, að þær fremstu höfðu framfæturna upp á hinum, fyrir ótta sakir. Fórum við svo að fá okkur ljós til að athuga ærnar betur, — fundum við þá, að þær drógu báðar andann, en svo máttlausar, að þær gátu eigi rótað nokkrum lim; þá sóttum við hey og bárum að vörum ánna og virtust þær hafa lyst á því, en höfðu þó eigi kraft til að taka nokkurt strá, nema Hosa, sem ögn gat dregið í sig með hvíldum. Vorum við bræðurnir svo yfir ánum fyrri hluta dags, sem ekki tóku strá og gátu ekki rótað sér. Skárum við þær svo síðari hluta dagsins, — blæddi þeim fullkomlega og virtist eintómt máttleysi ganga að þeim. Sá ekkert á þeim, hvorki út- vortis né innvortis. Hjúkruðum við svo Iíosu, reyndum að reisa hana á fætur, var hún máttlaus með öllu. Reist- um við hana á fætur á hverjum degi í mánuð og eftir þann tíma fór hún að geta staðið. Þegar kom að burðar- tímanum, átti hún að heita sjálfbjarga að leggjast og standa upp og gekk burðurinn vel. Átti hún svartflekk- óttan hrút, er síðar varð þrevetur sauður. Lifði Hosa yfir sumarið, en öll var hún skökk og reikandi, þar til við lóguðum henni um haustið. Konan, sem fylgdi fötunum. Frá Sílalæk flutti eg í Saltvík á Tjörnesi vorið 1862. Kringum 1870 var eg eitt sinn staddur úti á hlaði í Salt- vík. Sé eg þá kvenmann koma sunnan að bænum. Datt mér í hug, að þetta kynni að vera Þórunn nokkur Jóns- dóttir, sem búin var að lofa konu minni spunavinnu. Fór eg svo inn í baðstofu til að borða og var Jónas sál. sonur minn hjá mér, um 7 ára að aldri. Verður mér fljót-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.