Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 106

Morgunn - 01.06.1934, Síða 106
100 M O R G U N N Spyr eg hann eftir fljótinu, telur hann það muni vera ófært og Snorri muni eigi hafa lagt á það, heldur farið fram á bæi. Líður enn nokkur tími, þar til síðari hluta dags; sé eg þá, að maður kemur sunnan ,,fellið“. Hýrn- aði þá á mér brúnin, því eg hélt að Snorri kæmi; var það og. Hafði Snorri gengið fram á brú, því að fljótið var orðið ófært annars staðar. Þóttist eg nú sjá, að maður sá, er eg sá koma alla leið utan frá Yztafelli, og sem eg horfði margsinnis af og gekk rakleiðis sömu slóð og Kristján alla leið heim á Fellsselsbæ, væri enginn annar en Jóhann sá, er úti varð undir klettinum í Mýraselshrauni. Alfred Vout Peters látinn. Alfred Vout Peters, miðillinn nafnfrægi, andaðist laugardaginn 31. marz síðastl. Hann fékk heilablóðfall og var meðvitundarlaus eftir það einn sólarhring. Fjórum vikum áður var hann á skygnilýsingafundi í samkomusalnum mikla Queens Hall í London. Mrs. Estelle Roberts, sem er ein af ágætustu miðlum á Eng- landi, var að lýsa því, er hún sá hjá mönnum. Hún sagði Peters, að hún sæi hjá honum mikilfenglegan anda, sem hefði komið þangað hans vegna. Hann segði, að starf Peters ætti nú að breytast, og hann mundi taka til starfa á æðra sviði. Svo bætti hún því við, að hún þyrfti að segja honum nokkuð meira og bað hann að tala við sig að fundinum loknum. Eftir fundinn sagði hún honum, að þessi vera hefði komið til þess að búa hann undir andlát sitt. Peters spurði hana, hvort hún væri ekki í neinum vafa um þetta. Hún sagðist vita þetta með fullri vissu. Peters sagði henni þá, að stjórnandi sinn hefði sagt sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.