Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 115

Morgunn - 01.06.1934, Side 115
M0R6UNN 109 olli. Hann hefir rekist á einkennilegan mann, mynd- höggvari, sem fyrir skömmu hafði verið algengur stein- höggvari. Maður þessi trúir honum fyrir því, hvern- ig' ein blaðsíða í bók hafi skyndilega lokið upp fyrir sér dyrunum að þeim leyndardómi, hvernig unt sé að magna líf sitt og þenja það út yfir furðuleg svæði. Blað- síðan er úr einu riti Nýja Testamentisins. Hann hefir komist að þeirri niðurstöðu, að til sé alveg sérstök, ákveð- in aðferð, til þess að ausa úr ótæmandi lindum afla al- beimsins. Myndhöggvarinn hefir sjálfur gjört tilraun- ina með þetta og leiðir lækninn inn á sömu brautir. „Doktor Hudson“, segir hann, ,,hvað munduð þér gjöra, ef þér ættuð lítið og ófullnægjandi hús úr múr- steini og hefðuð ákveðið að bæta úr skorti yðar? — Vitaskuld útvega yður meira af múrsteinum. Eins þyrft- uð þér meira stál, ef þér ætluðuð að breyta lítilli gufu- vél, svo hún framleiddi meira afl. Jæja, ef persónuleiki niannsins er lítilsigldur og mann langar til þess að breyta honum í eitthvað stórfeldara, hvert er þá að leita að hyggingarefninu ? “ Hann virtist bíða eftir svari, svo að eg lét að dutl- ungum hans. ,,Jæja — eftir röksemdaleiðslu yðar að dæma, þá býst eg við að eg ætti að taka byggingarefnið úr per- sónuleika annara. Er það það, sem þér eigið við?“ „Einmitt", hrópaði hann. „En ekki úr heldur í! . . . Mér þykir vænt um, að þér komist þannig að orði, því uð það gefur mér tækifæri til þess að benda yður ná- kvæmlega á, í hverju er fólginn mismunurinn á réttri °g rangri aðferð til þess að notfæra sér persónuleika unnara við það að endurbæta sinn eiginn . . . Allir vita, °sjálfrátt, að persónuleikur manns verður fyrir áhrifum uf öðrum. Flest fólk er sífeldlega að líkja eftir brotum uf persónuleika annara og einkum tilburðum þeirra, sem þeim finst til um — menn líkja eftir göngulagi, íramburði, hlátri og limaburði — gjöra sjálfa sig blátt L.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.