Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Page 119

Morgunn - 01.06.1934, Page 119
MORGUNN 113 áfram, þá var hægt að ljúka öllu upp, ef maðurinn hafði hugann á því afdráttarlausan! ,,Það verður að blæða úr knúunum", hugsaði Bobby með sjálfum sér, ,,áður en unt er að segja, að maður hafi reynt og ekki komið að haldi“. ,,Hann fann, að hann var tekinn að færast með ör- uggara trausti nær skapferli þess manns, sem hélt fram þessum grundvallarhugmyndum um lífið og nægtir þess, °g var sérstaklega gagntekinn af tign hans og dirfsku“. Þetta verður að nægja sem frásögn um bókina sjálfa, að öðru leyti en að geta þess, að söguhetjurnar eru látn- ar kanna af eigin reynslu þessar aðferðir og verða að- njótandi þess árangurs í eigin lífi, sem sagðar hafa verið fyrir. Jafnvel þótt þessi stuttorða frásaga sé vitaskuld mjög ófullnægjandi greinargjörð fyrir hugsunum heill- bókar, þá átta menn sig væntanlega á, að það er ekki alveg að ástæðulausu, að bókin hefir vakið nokkura at- hygli. Ekki af því, að hún flytji mönnum þann boðskap, sem sé hvorttveggja í senn, nýstárlegur og sannleikur, heldur af hinu, sem drepið var á í upphafi, að aðalhugs- un bókarinnar er að ýmsu leyti nálcomin einni hugsun °g tilhneigingu, sem frá öndverðu hefir fléttast fast saman við trúarbrögðin. Því þegar að er gáð, þá kemur í ljós, að það, sem er sannleikur í henni, er ekki nýtt, °g það, sem er nýtt, er ekki sannleikur. Það er ómót- roælanlegur sannleikur, að sú mynd, sem dregin er upp af höfundi kristninnar í N. T. er á þá leið, að manni íinst sem sjálf öfl alheimsins sé að baki honum. Þessi af- dráttarlausi sigur yfir óttanum, þessi fáheyrða fyrirlitn- ing fyrir ytri kjörum, þessi nærri því óskiljanlega til- finning fyrir því, að ekkert geti grandað manni nema hað, sem hafi áhrif á sálarlíf manns, þetta takmarka- lausa sjálfstæði andans, að unna öllu sem jarðneskt er, en standa þó gjörsamlega óháður gagnvai't því — í öllu þessu er falinn sá kraftur, sem manni finst vera 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.