Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 128

Morgunn - 01.06.1934, Síða 128
122 MORGUNN hræðast þær — en allir þurfa þær, og þeg-ar þær koma, þá mun vel vora!“ í sama þlað skrifar síra Sigurður Þórð- Ráðning mik- arson um „kirkjuna og andsæisstefnuna“ illar gátu. (svo nefnir hann spíritisman,n). Hann kemst þar meðal annars svo að orði: „Þekkingarþrá hins leitandi mannsanda hefir á síðustu tímum öðlast ráðningu mikillar gátu. Á eg þar við svar sálarrannsóknarmanna við spurningunni um lífið eftir dauðann. Kirkjan, sem lifir fyrir andlegu málin, getur á engan hátt látið sér það í léttu rúmi liggja, hverju hér vindur fram. Afskipti hvorrar af annari, kirkjunnar og andsæisstefnunnar, hafa á margan hátt verið miður æski- leg, en þegar þar við bætist, að nýjar viðsjár eru fyrir dyrum, þá virðist þetta hvorttveggja ærin ástæða til þess, að tilraun sé gerð til að meta málavexti, einkum ef vinn- ast kynni í þá átt, að frekar mætti greiða úr þeim vanda, sem þar er á ferð.“ „ ... Þá er og ástæða til að benda á enn eina Framior kirkjunnar. ritgjörð í sama blaði. Hún er eftir sira Jakob Jónsson og heitir: „Framför kirkj- unnar.“ Hér fer á eftir einn stuttur kafli úr þeirri rit- gjörð: „Fyrst og fremst eru prestarnir betur undir það búnir að mæta kröfum tímans nú, en fyrir einum manns- aldri. Háskólanámið er orðið lengra og í mörgum grein- um ítarlegra. En þó er eitt, sem mestu varðar. í þá daga hlutu margir stúdentar að lenda í klípu milli guðfræð- innar og þeirrar efnishyggjuheimspeki, sem þjóðinni var þá boðuð í nafni vísindanna. Það, sem prestaskólinn inn- rætti stúdentinum, að væri heilög opinberun guðs, nefnd- ist hindurvitni og kerlingabækur í ,,vísindunum.“ Og það, sem í nafni vísindanna var prédikað sem sannleikur, kallaði guðfræðin vantrú og villu. Þeir stúdentar, sem áttu litla trúhneigð, en töluverða aðdáun á vísindum, gátu ekki varist því að missa virðinguna fyrir guðfræð- inni. Þeir, sem áttu mikla trúhneigð, en lítið af vísinda- JJ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.