Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 129

Morgunn - 01.06.1934, Síða 129
MORGUNN 123 legri hugsun, gáfu guðfræðinni sjálfa sig alla og kærðu sig kollótta um raddir vísindanna. Þriðji flokkurinn mun hafa átt hvorttveggja, nógu mikla trúhneigð til að leggja út í prestskap, og um leið vísindalegan áhuga. Þessir menn hafa hlotið að finna veilur bæði í kirkjukenning- um og vísindakenningum. Má geta nærri, hvort það hefir ekki dregið dáð úr mörgum mætum manni. Nú er öðru máli að gegna. Ráðandi stefnur í nútímavísindum og heimspeki eru trúarlegum boðskap til styrktar; efnis- hyggjumennirnir eru hásar raddir úr dauðra manna gröfum. Spíritisminn hefir gert dularfullar frásögur biblíunnar eðlilegar og sennilegar; biblíurannsóknirnar hafa gefið kristindóminum ennþá öruggari sögulegan grundvöll. Kirkjan hefir leiðrétt samkvæmt öllu þessu uiikið af kenningakerfi sínu. Afleiðingin er sú, að nú get- ur ungur guðfræðingur byrjað starf sitt sem prédikari °g prestur með það á meðvitund sinni, að trúarlegur boð- skapur hans sé í fullu samræmi við það, sem komið hefir i ljós í sannleiksleit vísindanna.“ Kirkjan Þar sem Þessar ritgjörðir eru prentaðir í vinveitt. blaði, sem auglýsir sig ,,málgagn ís- lenzku kirkjunnar“ og er gefið út af Prestafélagi fslands, og þar sem ekkert hefir birzt í blaðinu, sem kveður við annan tóm, þá virðist mega full- yrða, að íslenzk kirkja sé vinveitt sálrrannsóknum og spíritistisku hreyfingunni, og er það afar mikilsvert. Spiritisminn Þá er ekki síður ástæða til að gefa gæt- °g þjóðin. ur ag ágætri ritgjörð eftir síra Pál Þor- leifsson í næstsíðasta hefti Eimreiðarinnar, ritgjörð, sem heitir „fslenzk kirkja“, og Kirkjublaðið fer lofsam- legum orðum um. Þar stendur meðal annars; „Litlu síðar (en nýguðfræðin kom til sögunnar) ryð- ur spíritisminn sér til rúms hér. Merkisberar hans voru ýmsir ritfærustu menn þjóðarinnar. Fyrst í stað greip ótti og skelfing marga yfir því, að grafirnar hefðu opn- ast og dauðir hefðu risið upp. En nú er svo komið, að k
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.