Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 131

Morgunn - 01.06.1934, Blaðsíða 131
MORGUNN 125 inn getur lesið fornsögur vorar án þess að gefa því gaum, hve mikið þar er af dulrænum efnum. Þeirra gætir jafnt í hinum elztu sögum sem hinum yngstu, og hvað mest í þeim, sem áreiðanlegastar þykja, svo sem Landnámu og Sturlungu. Mest kveður að draumunum". Hverni er E^ir hefir gert þess nokkura þetta nú? grein, hvernig hin dulrænu efni koma fram í fornbókmentum vorum, kemst hann að orði á þessa leið: ,,Ef vér svo lítum á, hversu þessu er háttað hjá oss nú á dögum, er flestir þykjast lausir við hjátrú, verður sú raunin á, að fult er af nálega alveg sams konar fyrirbrigðum og fornsögurnar segja frá. Menn taka enn mark á draumum, sumir þykjast jafnvel sjá fylgjur og álfa í vöku, alveg eins og fyrrum. Eg hefi farið yfir sögur þær um dularfull fyrirbrigði hér á landi utan miðilsfunda, sem gefnar hafa verið út í tímaritinu „Morgni“ 1.—13. ár, 1920—1932. Sögumenn eru um 50, og fyrirburðirnir í svefni og vöku nær 200; þar af eru 80 berdreymi, álíka margar sýnir í vöku, 12 dulheyrnir. Þá koma sálfarir (menn þykjast fara úr lík- amanum), fjarhrif, óskiljanleg högg, óvænt lykt, sjón- hvarf o. fl. Einkennilegt er það, að í þessu safni er ekki nema ein draumvísa. En sögurnar í Morgni eru margar alveg sams konar og þær, sem gefnar hafa verið út síð- ustu árin í ýmsum þjóðsagnasöfnum og æfisögum ein- stakra manna, með nafni þeirra, sem sjálfir hafa haft bessa dulrænu reynslu. Hér er ekki ráðrúm til að gera Ueina heildarlýsingu eða rannsókn á dularfullum fyrir- hrigðum hér á landi að fornu og nýju, eða leggja dóm a það, hve mikið af öllum þeim fjölda sagna, sem hér er til um þessi efni, muni segja nokkurn veginn rétt frá u*h það, sem fyrir menn hefir borið. En það, sem þegar er sagt, nægir til að sýna, að þessi fyrirbrigði hafa að íornu og nýju verið merkilegur þáttur í lífi þjóðar vorr- ar» enda hefir hann að mestu verið sjálfum sér sam- L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.