Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Side 133

Morgunn - 01.06.1934, Side 133
M ORGUNN 127 Eg gæti enn bætt við mörgum sögum um atvik af þessu tæi, sem eru allfurðuleg og rituð, sögð eða vottfest af skilríkum mönnum. Ef til vill mundu sum þeirra ekki þykja allsóskemtileg, hvorki lærðum mönnum né öðrum lesöndum; en hér vil eg hætta, og aðeinstaka það fram, að eins og ekki ber að fallast á þær sögur um djöfla og galdra, sem sprottnar eru af hjátrú og ruglaðri ímyndun, eins eiga menn ekki að lenda í gagnstæðum öfgum og neita öllum öndum og áhrifum þeirra, og þar með draga. guðsorð í efa og gjalda hættulegri villu samþykki sitt, eingöngu af því, að vor veika skynsemi og mjög ófull- nægjandi heimspeld getur ekki skýrt þá hluti, sem al- vitur skaparinn hefir að mestu dulið, mönnum til gagns °g góða“. Bersýnilegt er það, að þó að skýring Eggerts Ólafs- sonar á þessu efni sé nokkuð einhliða, þá hefir hann haft opinn hugann fyrir því, að einhver veruleikur væri í neynslu þjóðarinnar á þessu sviði. Ef hann hefði þekt. annan eins draugahöfðingja eins og Írafells-Móra og reyndar fleiri sunnlenzka pilta af sama tæi, þá hefði hann naumast sagt, að mjög lítið sé af draugasögum á Suðurlandi. Áhrifin á sálarlifið. Um þau farast Dr. G. F. orð á þessa leið,. og það er niðurlagið á kaflanum: „En öll þessi dulræna hefir haft margvísleg áhrif á sálarlíf Islendinga, þótt erfitt sé að rekja. Hún hefir fyrst og fremst kent þeim það, að fleira er á himni og hauðri en heimspekina dreymir um. „Dularreynsla sannfærir þann, sem fyrir henni verð- ur, engu síður en önnur reynsla. Sá, sem heldur sér við reynslu sína, er að jafnaði fús á að viðurkenna reynslu annara, og gerir sér ekki eins títt um það, sem virðist vera kenningin tóm og ekki verður staðreynt. Að svo ^niklu leyti sem dularreynsla íslendinga hefir snert ann-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.