Morgunn - 01.06.1934, Page 138
FLIK FLAK
sjálfvirkt þvottaefni
hefir reynst sérhverri liúsmóður
bezta hjálpin á hinum erfiðu
þvotta og hreingerningadögum.
Notið Flik Flak i alia þvotta.
Fæst i heildsölu hjá
I. Brynjóífsson & Kvaran,
Reykjavik — Akureyri.
"V
$
♦
♦
'V'
♦
$
♦
í
TIMBURHLOÐUR
okkar hafa venjulega úr nægum og góðum birgð-
um að velja.
Trésmíðastofan, með nauðsynlegustu vélum, af
nýjustu gerð, býrtil allskonar lista til húsagerðar
o. fl. og
Timburþurkun okkar, með nýjasta og íullkomn-
asta útbúnaði, til þess að þurka timbur á skömm-
um tíma, hefir reynzt ágætlega. — Timbur, sem
hingað hefir verið selt, sem fullþurkað, hefir við
þurkun hjá okkur rýrnað um 5—6 % og lézt um
10—11 % og sumt alt að 15 %, án þess að rifna eða
snúast.
Timburkaup gerið þið hvergi hagkvæmari en
þar, sem þér finnið rétt birgðaval — rétt viðar-
gæði — rétt verðlag. Allt þetta fáið þér á einum
stað með því að koma beint í
Timburverzlun Árna Jónssonar.
Vatnsstíg 6. — Hverfisgötu 54. — Laugaveg 39,
REYKJAVlK.