Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Page 48

Morgunn - 01.06.1940, Page 48
42 MORGUNN að lokum að fara niður og tókst þá að losa vélina. En það var ekki fyrr en allt þetta var um garð gengið, að draumurinn rifjaðist upp fyrir honum aftur. Þá tók hann líka eftir því, að staðurinn, sem hann stóð á, var alveg sá sami og verið hafði í drauminum.------ Þessi sami maður hefir sagt mér aðra sögu, ekki um draum, heldur um skyggnisýn, sem kom nákvæmlega fram tveim dögum síðar. Ég nefni þessi dæmi sökum þess, að ég þekki manninn, og get treyst því, að hér sé farið með rátt mál. En hann er þó ekki eini maðurinn, sem hefir orðið fyrir slíkri reynslu, eða hefir þreifað á því, að óorðnir hlutir séu fyrirfram ákveðnir. — Þjóðkunnur maður af sjómanna- stétt, sagði mér eitt sinn, að fáir stórviðburðir í lífi sínu hefðu komið sér algerlega á óvart. Hann var einhver vandaðisti og bezti. maður, sem ég hefi þekkt. Frá aldaöðli hefir sú trú verið rík meðal mannkynsins, að framtíðin yrði stundum vituð fyrirfram. Helgisögnin gamla um vitringana þrjá, sem sáu stjörnu hins nýfædda Gyðingakonungs í austri, er aðeins einn vottur um þá trú Austurlandabúa, að hver maður ætti sína stjörnu á himninum, og’ af ferli þeirrar stjörnu yrði ráðinn æfi- ferill mannsins. Af biblíunni og öðrum fornum ritum sjáum vér, hve algengt það var, að menn teldu sig vita óorðna hluti fyrir. Spámenn Gyðingaþjóðarinnar eru sí- gilt dæmi þeirrar skoðunar. — í Grikklandi og í Róma- veldi hinu forna voru spá.prestar við sum musterin, sem skyldu leita frétta um framtíðina. — Hjá forfeðrum vor- um á Norðurlöndum ríkti hin sama fullvissa. Islendinga- sögurnar sýna oss, svo að ekki verður um villzt, að þeir trúðu því, að framtíðin vær iákveðin fyrir fram. Þeir skoðuðu drauma og fyrirburði sem vísbendingar um framtíðina. Hverjum manni voru að þeirra dómi forlög ákveðin. Fram um allar aldir, allt til þessa dags, hefir tilhneiging til slíkrar lífsskoðunar átt mjög rík ítök í Islendingum. Alþýðu manna liggja enn á vörum orðtæki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.