Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 49

Morgunn - 01.06.1940, Síða 49
MORGUNN 43 sem þessi: „Enginn veit sitt skapadægui'“, ,,Ekki verður feigum forðað né ófeigum í hel komið“, eða „Enginn má sköpum renna“. Dæmið, sem ég tók áðan, sýnir og sannar, að þó að inikil hjátrú og hindurvitni hafi ofist saman við skoðanir manna á þessum efnum, þá er sannleikur að baki. Og fflenn skyldu varast að lítilsvirða nokkur sannindi, hvers eðlis sem eru, sökum þess að skammsýnt mannkynið hefir rangfært þau eða tengt þau við úreltar hugmyndir. Vér skulum líka minnast þess, að sá meistari, sem vér viljum fyrst og fremst læra af, sagði stundum fyrir óorðna hluti. Hann sá dauða sinn fyrir. Hann spáði eyðileggingu Jerúsalemsborgar. Og þó að t. d. Matteus- arguðspjall geri áreiðanlega of mikið að því, að heim- færa einstaka atburði úr lífi Krists til gamalla spádóma, þá finnst mér varhugavert að neita því, að Jesús hafi litið á sjálfan sig og sitt starf sem uppfyllingu slíkra spádóma, sem voru helgir í augum þjóðarinnar. En — hvaðan getur mönnum komið vitneskja um framtíðina? Er hægt að gera það skiljanlegt, að oss birt- ist hið óorðna, að sínu leyti eins og vér fengjum að grípa fram fyrir í hálflesinni bók. Lesum vér það sjálf? Eru það aðrir, sem segja oss það? Eða getum vér ef til vill komizt í eitthvert samband við vitund sjálfs höfund- arins ? Þetta eru stórkostlegar spurningar, og mér dettur ekki í hug, að ég geti fullnægt þekkingarþrá yðar að fullu, þó að ég segi yður, hvernig ég hefi reynt að gera mér grein fyrir þeim. En það fólk, sem vill að einhverju leyti hlíta andlegri leiðsögu kirkju vorrar, á rétt á því að heyra tilraunir prestsins til að svara spurningum, sem snerta lífsskoðun hans og þess. Hver maður hefir svo auðvitað líka rétt til þess að fara þær hugsanaleiðir, sem hann kýs sjálfur. — Allir vita, hvað átt er við með orðinu orsakarás. Allt, sem gerist, er afleiðing þess, sem á undan er farið, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.