Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Page 59

Morgunn - 01.06.1940, Page 59
MORGUNN 53 hafa sett þá hugmynd fram, svo sem Ágústínus, Bac- on, Goethe og Tennyson.-----En það er fyrst á allra síðustu tímum að þessar þokukenndu hugmyndir hafa verið settar fram sem fastmótuð kenning og nið- urstaða kerfisbundinna rannsókna“. Svo mælir Myers, og vil ég nú gera stutta grein fyrir höfuðatriðum þessara tilrauna og rannsókna. Venjulegast er um tvo að ræða, þann, sem hugskeyt- ið sendir, og hinn, sem veitir því viðtöku. Ýmist er um líkamlega snerting sendanda og móttakanda að ræða, t. d. þannig, að þeir haldist í hendur , eða ekki, og eru þeir þá venjulega hafðir hvor öðrum ósýnilegir. Fyrri að- ferðin var einkum höfð á meðan tilraunirnar voru á byrjunarstigi, en hún er jafnan opin fyrir þeirri mót- báru, að hugsunin hafi verið flutt með ósjálfráðum, eða jafnvel sjálfráðum, vöðvahreyfingum handarinnar, en engri slíkri mótbáru verður komið við gegn seinni að- ferðinni, þar sem ekki er einu snini svo miklu líkam- legu sambandi til að dreifa, að sendandi og móttakandi fái að sjást. Um nokkurt skeið hafa menn vitað að auðvelt er að sýna veruleik fjarhrifanna með .því að dáleiða móttak- andann, en fram hjá þeim tilraunum, þó harla-merki- legar séu, ætla ég að ganga í þetta sinn og segja aðeins frá tilraunum með fólk, sem ekki verður annað séð, en að verið hafi í fullkomlega eðlilegu — normal — ástandi. I enska tímaritinu ,,Light“, 9./2. 1924 er sagt frá merkilegri tilraun, sem gerð var með dönsk hjón, hr. og fi’ú Zancig, og er frásögnin á þessa leið: ,,Fulltrúi frá enska stórblaðinu „Daily Mail“ batt vandlega fyrir augu frú Zancig, sem átti að vera mót- takandi í þetta sinn, og dró svartan poka yfir höfuð hennar til frekari varúðar. En þetta fullnægði ekki hr. Eric Dingwall, rannsóknarstjóra Brezka sálar- rannsóknafélagsins .... og að lokum var frúin látin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.