Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 73

Morgunn - 01.06.1940, Side 73
MORGUNN 67 Með hiklausri vissu og bjargföstu öryggi getum vér tekið oss í munn orðin, sem látni forsetinn huggaði sorg- bitna vini einu sinni með: ,,Já, elsku vinir, það er olckar reynd, að örugt er kærleiksbandið og dauðinn er ekkert annað en hlið inn á eilífðar framfara-landið“. Þessvegna er bjart yfir þessari hátíð vorri, gleðisvipur, en enginn sorgarblær. Það var vissulega örðugt að þurfa að sjá þeim á bak, samherjunum og vinunum; sjálfra vor vegna hefðum vér vissulega kosið að mega halda þeim lengur og njóta þeirra lengur, en það vitum vér, að ávinningur þeirra var mikill og að dauðinn var þeim undursamleg gjöf Guðs ómælanlegu náðar, og þess vegna víkur saknaðarkennd vor fyrir þörfinni fyrir að samgleðjast þeim, samfagna þeim. Og enn hljótum vér að minnast þess, að sú er sann- færing vor, að þeir hafi aldrei yfirgefið oss til fulls, að þeir starfi með oss, fylgi enn eftir áhugamálum sínum og að einhverjir þeirra, e. t. v. margir séu hér á meðal vor í kvöld, skynji hugrenningar vorar og fylgist að einhverju verulegu leyti með starfi voru. En hafi þeir, sem annaðhvort telja horfna vini að fullu og öllu dána, eða að m. k. horfna út í einhverja ósegjanlega fjarlægð ómælisvíddanna, ástæðu til að minnast látinna sam- herja og vina, er það auðsætt mál, að vér höfum ástæðu til þess því frernur, sem vér vitum að þeir eru oss ekki fjarlægari en svo, að þeir finna ástúð vora og lesa þær kærleikshugsanir, sem minningarnar um samvistirnar við þá vekja innra með oss. Því snúum vér hug vorum til þeirra og segjum: vinir, þér, sem störfuðuð á meðal vor að framgangi vors dýr- mæta málefnis, yður biðjum vér Guðs blessunar og bein- um til yðar hugsunum, sem þrungnar eru þakklæti og kærleika. Og vegna þess, að vér erum sannfærð um, að 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.