Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 95

Morgunn - 01.06.1940, Síða 95
MORGUNN 89 göngu bundið við heila vorn, starfstæki það, sem vit- und vor opinberar sig í gegnum á þessu tilverusviði. Birtir blik mannsins oss ef til vill efnisrænan veruleik í einhverri mynd, efni í einhvers konar ástandi, sem virðist geta varðveitt hugsæismyndir vorar í sjálfu sér? Vísindin hafa sannað meðal annars, að hlutirnir, sem vér notum daglega, eru eklti allir þar, sem þeir eru séðir, þeir séu engan veginn eins þéttir eins og þeir virðast vera. Um þetta segir Bland: ,,einu gildir hve þéttir og gljá- fægðir hlutirnir kunna að virðast, vísindamaðurinn veit að þeir eru ósléttir og fullir af holum, og sennilegast er, að hið sálræna efni, sem ætla má að hugsanir vorar séu myndaðar úr, geti fest sig í slíkum ójöfnum eða hol- um hlutanna og skilað síðar, þegar skilyrði eru fyrir hendi, því af hugsæismyndum vorum, sem þetta brot af hugsanablikinu hefir skilið eftir eða hluturinn náð í“. I fræðslu þeirri um framhaldstilveruna, sem öðru hvoru er að berast til vor, fyrir tilstilli þeirra, sem einu sinni segjast hafa lifað á þessari jörð, er einatt vikið að þeirri víkkun á starfshæfni andlegra skynhæfileika manns- andans, sem flutningur inn í nýja tilveru leiði í ljós. Þess er m. a. getið, að þeir sem þar eigi dvöl geti skynjað hugsanir hver annars, sem opna bók. Og það virðist vera eitthvað svipað þessu, sem psychometristinn virðist geta gert, þó ég hafi ekki drepið á neitt slíkt. En þá má geta þess, að Bland telur hverjum og einum nauðsyn- legt, sem þessum hæfileika sé búinn, að kunna að hafa taumhald á tungu sinni, því að hann geti orðið ýmislegs vísari, sem almenningur myndi ekki vilja opinbera hverj- um sem væri og það sé jafnvel miklu auðveldara að psychometra manninn sjálfan enn hlutina, sem aðeins birti brot af hugsanabliki hans. — Athugun á þessum merkilega hæfileika ýmissa miðla á ef til vill eftir að færa okkur sannanir fyrir því, að það sé rétt, sem fram- liðnir menn hafa verið að segja okkur um starfhæfni slíks hæfileika.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.