Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 111

Morgunn - 01.06.1940, Síða 111
MORGUNN 105 hann sagði með titrandi röddu: ,,í söngnum heyri ég rödd elsku mömmu minnar“. Eftir að þessi síðustu orð voru komin fram af vörum hans var eins og þjáningum hans væri lokið og þján. ingasvipurinn hvarf af ásjónu hans; en enda þótt fanga- verðirnir heyrðu ekkert var auðséð af fagnaðarsvipnum í augum drengsins að hann hélt áfram að heyra söng- inn. Skömmu síðar spurði annar fangavarðanna hvernig honum liði og hvort hann þarfnaðist nokkurs. Hann sagði mjög lágt: ,,Hver veit nema systir mín1) hafi einnig heyrt þessa himnesku hljómlist, það mundi einnig verða til mikillar blessunar fyrir hana“. Því næst sneri hann andlitinu út að glugganum og þá brauzt fagn- aðaróp fram af vörum hans, sneri hann sér að fanga- verðnium og sagði: ,,Ég hefi nokkuð að segja þér“. Lasne gekk þá að og hélt í hönd hans á meðan hann reisti upp höfuðið eins og til að tala, en það var um sein. an, því að á sama augnabliki var hann látinn. L , Eins og ég gat um og nefndi nokkur dæmi að í erindinu „Á landamærunum“ (Sýnir við dánarbeði), og prentað var í síðasta hefti Morguns, virðast andlátssýnir barna ekki sérlega óalgeng fyrirbrigði. En það virðist jafn. framt svo, sem sumir þeirra, er tregastir eru til að viður- kenna að sum sálræn fyrirbrigði geti stafað frá framliðn- um, eigi örðugast með þessar sýnir barnanna, því að gegn þeim sé ekki auðvelt að beita þeim skýringaraðferðum, sem stundum er beitt við reynslu fullorðna fólksins. J. A. ]) Systir ha'ns var einnig í fangelsi, hún lifði stjómbyltinguna. L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.