Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Page 124

Morgunn - 01.06.1940, Page 124
118 M O R G U N N mínir munu fyrirgefa mér að ég segi þeim sannleikann: um stund hurfu þeir sjónum mínum og hurfu úr huga mínum. Fyrir eyrum mínum ómaði læknandi hljómlist og fagn- aðarkveðjur vina minna hljómuðu í þeim djúpa friði, sem sál mín varð skyndilega íklædd. Því næst rann upp hinn gullni morgunn endurfæðing- arinnar þegar ég leit lífið að nýju og augum mínum var lokið upp fyrir slíkum dásemdum, að ég hafði aðeins getað gert mér mjög óljósar hugmyndir um þær á meðan ég var á jörðunni, þrátt fyrir alla þá stund, sem ég lagði á andleg mál á meðan ég var þar. Og nú fagnar sál mín í þeirri tilhugsun, að fá enn að hjálpa til með að undirbúa komu Drottins. Mikla sjáum vér dýrð jarðarinnar, ef augu vor eru opin, en í ríki Himnanna eru slíkar dásemdir, að ekk- ert dauðlegt auga má líta þær né jarðneskt eyra heyra þær. Ljósbrot allra fyrirbrigða lífsins renna saman og mynda eitt samfellt ljósband hins skapandi tilgangs — jafnvel í efnisheiminum; en á jörðunni hefir ekkert skyggnt auga litið þá regnbogadýrð andlega lífsins, sem blasti við augum mínum, þegar þau lukust upp í fyrsta sinn í ríki Himnanna. Mikil umhyggja hlýtur að hafa verið borin fyrir mér, og mikill undirbúningur gerður, áður en ég fékk sjón mína aftur og fékk meðvitund um mína nýju fæðing. Undirbúningslaust má aldrei opna augu andans hérna megin, hversu fullkominn, sem hann kann að hafa verið í jarðlífinu. Ljós anda-sviðanna kemur frá þeim geisl- andi. verum, sem búa þar, og sérhver sál leggur sinn skerf til þeirrar dýrðar, sem ljómar þar. Af því l.eiðir það, að því háleitari sem þær verur eru, sem vilja dvelja þar með þér, því skærara er ljósið frá návist þeirra fyrir auga hins nýkomna og óvana. Þannig lenda hinar ógæfu- sömu og andlegu vanþroskuðu sálir í myrkri þeirra lágu vera, sem þær laða til félagsskapar við sig hérna megin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.